Sjáið flautukörfurnar hjá Brynjari og Herði Axel í kvöld | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 22:00 KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru næstum því búnir að stela sigrinum í lokin. Á endanum munaði miðju-þristi Brynjars Þórs Björnssonar í lok fyrri hálfleiksins. Brynjar Þór átti stórleik og skoraði 26 stig en skapið hans gaf Keflvíkingur tækifæri á að tryggja sér sigur í lokin. Keflvíkingum tókst ekki að nýta sér það og það munaði því tveimur stigum á liðunum. Þá kom sér vel að fá þessa þriggja stiga flautukörfu fyrir hálfleik. Brynjar Þór kom KR þá í 47-38 með því að skora frá miðju en þetta var fimmti þristur hans í fyrri hálfleiknum. Brynjar skoraði alls sjö þriggja stiga körfur í leiknum. Leikurinn var í beinni á Stöð 2 Sport og dómararnir fóru yfir sjónvarpupptökur áður en þeir dæmdu körfuna góða. Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði einnig flautukörfu en hann skoraði tveggja stiga körfu í lok þriðja hluthlutans og minnkaði þá muninn í ellefu stig, 69-58. Það er hægt að sjá báðar þessar körfur hér fyrir neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 71-74 | ÍR vann Þór í Þorlákshöfn og það í spennuleik ÍR vann frábæran sigur á Þór Þ., 74-71, í spennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 2. mars 2017 21:00 Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. 2. mars 2017 21:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2. mars 2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2. mars 2017 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Tindastóll 81-88 | Stólarnir sterkari í lokin Borgnesingar bitu frá sér á móti Tindastól í kvöld og tvö stig hefðu komið sér afar vel í baráttunni fyrir sæti í deildinni. 2. mars 2017 22:15 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru næstum því búnir að stela sigrinum í lokin. Á endanum munaði miðju-þristi Brynjars Þórs Björnssonar í lok fyrri hálfleiksins. Brynjar Þór átti stórleik og skoraði 26 stig en skapið hans gaf Keflvíkingur tækifæri á að tryggja sér sigur í lokin. Keflvíkingum tókst ekki að nýta sér það og það munaði því tveimur stigum á liðunum. Þá kom sér vel að fá þessa þriggja stiga flautukörfu fyrir hálfleik. Brynjar Þór kom KR þá í 47-38 með því að skora frá miðju en þetta var fimmti þristur hans í fyrri hálfleiknum. Brynjar skoraði alls sjö þriggja stiga körfur í leiknum. Leikurinn var í beinni á Stöð 2 Sport og dómararnir fóru yfir sjónvarpupptökur áður en þeir dæmdu körfuna góða. Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði einnig flautukörfu en hann skoraði tveggja stiga körfu í lok þriðja hluthlutans og minnkaði þá muninn í ellefu stig, 69-58. Það er hægt að sjá báðar þessar körfur hér fyrir neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 71-74 | ÍR vann Þór í Þorlákshöfn og það í spennuleik ÍR vann frábæran sigur á Þór Þ., 74-71, í spennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 2. mars 2017 21:00 Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. 2. mars 2017 21:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2. mars 2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2. mars 2017 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Tindastóll 81-88 | Stólarnir sterkari í lokin Borgnesingar bitu frá sér á móti Tindastól í kvöld og tvö stig hefðu komið sér afar vel í baráttunni fyrir sæti í deildinni. 2. mars 2017 22:15 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 71-74 | ÍR vann Þór í Þorlákshöfn og það í spennuleik ÍR vann frábæran sigur á Þór Þ., 74-71, í spennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 2. mars 2017 21:00
Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. 2. mars 2017 21:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2. mars 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2. mars 2017 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Tindastóll 81-88 | Stólarnir sterkari í lokin Borgnesingar bitu frá sér á móti Tindastól í kvöld og tvö stig hefðu komið sér afar vel í baráttunni fyrir sæti í deildinni. 2. mars 2017 22:15