Mesut Özil: Hann kallaði mig heigul fyrir framan alla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 17:00 Það var vitað að Mesut Özil og Jose Mourinho voru ekki miklir vinir þegar Þjóðverjinn lék Real Madrid á sínum tíma en ný hefur þýsku landliðsmaðurinn sagði frá samskiptum þeirra í nýrri bók. Jose Mourinho var ekki ánægður með vinnuframlag Mesut Özil inn á vellinum og lét hann heyra það. Özil segir að Mourinho hafi kallað hann miður fallegu nafni. Þetta kemur fram í nýrri sjálfævisögu Mesut Özil, „Die Magie des Spiels“ eða „Töfrar leiksins“, sem Özil er að gefa út þessa dagana. Þýska blaðið Bild fékk að birta brot úr bókinni en Guardian hefur þetta eftir þýska blaðinu. Mourinho hellti sér víst yfir Mesut Özil í búningsklefanum hjá Real Madrid eftir ónefnda leik hjá spænska stórliðunu en þeir unnu saman hjá Real Madrid frá 2010 til 2013. „Heldur þú að tvær fallegar sendingar séu nóg? Telur þú að þú sért svo góður að það sé nóg að þú gefir bara 50 prósent í þetta,“ skrifar Mesut Özil að Mourinho hafi sagt við hann í búningsklefanum fyrir framan alla í liðinu. „Hann hikar en starir síðan á mig með þessu dökkbrúnu augum sínum. Ég stari á móti. Við erum eins og tvær boxarar fyrir fyrstu lotu í boxhringnum. Hann sýnir engar tilfinningar. Er bara að bíða eftir viðbrögðum frá mér. Hversu mikið hata ég hann á þessari stundu, ég sem elska Mourinho,“ lýsir Mesut Özil. Jose Mourinho hélt síðan áfram að hrauna yfir Mesut Özil eftir að Þjóðverjinn henti Real Madrid treyjunni sinni á gólfið. „Æi, ætlar þú að gefast upp núna. Þú ert svoddan heigull. Hvað viltu? Komast í fallegu heitu sturtuna. Viltu vera einn eða viltu sanna þig fyrir liðsfélögunum, fyrir stuðningsmönnunum og fyrir mér með því að sýna hvað þú getur,“ segir Özil frá í bókinni sinni. Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Það var vitað að Mesut Özil og Jose Mourinho voru ekki miklir vinir þegar Þjóðverjinn lék Real Madrid á sínum tíma en ný hefur þýsku landliðsmaðurinn sagði frá samskiptum þeirra í nýrri bók. Jose Mourinho var ekki ánægður með vinnuframlag Mesut Özil inn á vellinum og lét hann heyra það. Özil segir að Mourinho hafi kallað hann miður fallegu nafni. Þetta kemur fram í nýrri sjálfævisögu Mesut Özil, „Die Magie des Spiels“ eða „Töfrar leiksins“, sem Özil er að gefa út þessa dagana. Þýska blaðið Bild fékk að birta brot úr bókinni en Guardian hefur þetta eftir þýska blaðinu. Mourinho hellti sér víst yfir Mesut Özil í búningsklefanum hjá Real Madrid eftir ónefnda leik hjá spænska stórliðunu en þeir unnu saman hjá Real Madrid frá 2010 til 2013. „Heldur þú að tvær fallegar sendingar séu nóg? Telur þú að þú sért svo góður að það sé nóg að þú gefir bara 50 prósent í þetta,“ skrifar Mesut Özil að Mourinho hafi sagt við hann í búningsklefanum fyrir framan alla í liðinu. „Hann hikar en starir síðan á mig með þessu dökkbrúnu augum sínum. Ég stari á móti. Við erum eins og tvær boxarar fyrir fyrstu lotu í boxhringnum. Hann sýnir engar tilfinningar. Er bara að bíða eftir viðbrögðum frá mér. Hversu mikið hata ég hann á þessari stundu, ég sem elska Mourinho,“ lýsir Mesut Özil. Jose Mourinho hélt síðan áfram að hrauna yfir Mesut Özil eftir að Þjóðverjinn henti Real Madrid treyjunni sinni á gólfið. „Æi, ætlar þú að gefast upp núna. Þú ert svoddan heigull. Hvað viltu? Komast í fallegu heitu sturtuna. Viltu vera einn eða viltu sanna þig fyrir liðsfélögunum, fyrir stuðningsmönnunum og fyrir mér með því að sýna hvað þú getur,“ segir Özil frá í bókinni sinni.
Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira