N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. mars 2017 16:56 Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu. Vísir/EPA Samkvæmt fregnum frá ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu í dag, hefur her landsins náð því sem kallað er „sögulegur árangur“ í þróun eldflaugatækni. CNN greinir frá. Eldflaugatæknin sem um er að ræða er sérstök vél sem knýja á slíkar eldflaugar, en Norður-Kórea hafði fram að þessu ekki tekist að framleiða slíka tækni upp á eigin spýtur. Í ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu er sagt að um stórsigur sé að ræða en talið er ljóst að landið sé að reyna að þróa langdrægar kjarnorkueldflaugar. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Rex Tillersson, var staddur í Kína um liðna helgi þar sem hann hitti fyrir Wang Yi, utanríkisráðherra Kína og voru málefni Norður-Kóreu þar ofarlega á baugi en Kínverjar hvetja til stillingar vegna málsins. Japanir, í næsta nágrenni við Norður-Kóreu, hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna þessa og er japönskum borgurum nú kennt hvernig bregðast skal við, ef Norður-Kóreumenn skjóta eldflaugum sínum á Japan. Norður-Kórea Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Samkvæmt fregnum frá ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu í dag, hefur her landsins náð því sem kallað er „sögulegur árangur“ í þróun eldflaugatækni. CNN greinir frá. Eldflaugatæknin sem um er að ræða er sérstök vél sem knýja á slíkar eldflaugar, en Norður-Kórea hafði fram að þessu ekki tekist að framleiða slíka tækni upp á eigin spýtur. Í ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu er sagt að um stórsigur sé að ræða en talið er ljóst að landið sé að reyna að þróa langdrægar kjarnorkueldflaugar. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Rex Tillersson, var staddur í Kína um liðna helgi þar sem hann hitti fyrir Wang Yi, utanríkisráðherra Kína og voru málefni Norður-Kóreu þar ofarlega á baugi en Kínverjar hvetja til stillingar vegna málsins. Japanir, í næsta nágrenni við Norður-Kóreu, hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna þessa og er japönskum borgurum nú kennt hvernig bregðast skal við, ef Norður-Kóreumenn skjóta eldflaugum sínum á Japan.
Norður-Kórea Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira