Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. mars 2017 07:00 Viðar Örn Kjartansson. vísir/getty Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Viðar Örn segist hafa hætt að drekka bjór um tólf klukkustundum áður en hann hitti landsliðsmennina. Þjálfarinn var augljóslega ekki mjög kátur með það en refsaði þó leikmanninum ekki þar sem undirbúningurinn var ekki formlega hafinn. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari ræddi þó málið við Viðar Örn sem baðst afsökunar á hegðun sinni. „Við hreinsuðum þetta mál á fyrsta degi og héldum svo áfram. Hvað hann gerir áður en hann kemur í landsliðsverkefni er hans mál. Við ræddum málið og hann er ekki í skammarkróknum,“ segir Heimir sem sagði málið vera á gráu svæði því spurning væri hvenær menn séu komnir í landsliðsverkefni. „Það gera allir mistök í lífinu og svo þurfa menn að sýna að þeir vilji bæta fyrir sín mistök og ég hef enga trú á öðru en að Viðar vilji gera það.“ Heimir segir að reglurnar séu alveg skýrar hjá landsliðinu, að ekkert áfengi sé leyft með liðinu. Hann vísaði á bug sögusögnum um að tveir leikmenn landsliðsins hefðu setið að sumbli eftir áðurnefndan leik gegn Króatíu. Hann sagði að það hefði komið beiðni um að menn fengju leyfi til þess að fá sér bjór sem hann hefði hafnað. „Það var ekki agabrot að neinu leyti. Menn voru að horfa á UFC og voru nánast allir í orkudrykkjum. Sumir voru í vatni,“ sagði Heimir. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mætti ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45 Viðar með þrennu í sigri Maccabi Viðar Örn Kjartansson skoraði öll þrjú mörk Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 3-0 sigur á Shmona í ísraelsku úrvalsdeildinni í dag. 18. febrúar 2017 20:45 Zenit tilbúið að borga einn milljarð fyrir Viðar Örn Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til rússneska stórliðsins Zenit frá Pétursborg. 27. febrúar 2017 18:45 Heiðrar tyrkneskan kokk þegar hann fagnar Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn í ísraelsku úrvalsdeildinni. 20. febrúar 2017 12:30 Viðar Örn enn á skotskónum Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark Maccabi Tel Aviv í 2-1 sigri gegn Maccabi Petah Tikva í ísraelsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 1. mars 2017 21:25 Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30 Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis. 17. mars 2017 20:02 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Sjá meira
Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Viðar Örn segist hafa hætt að drekka bjór um tólf klukkustundum áður en hann hitti landsliðsmennina. Þjálfarinn var augljóslega ekki mjög kátur með það en refsaði þó leikmanninum ekki þar sem undirbúningurinn var ekki formlega hafinn. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari ræddi þó málið við Viðar Örn sem baðst afsökunar á hegðun sinni. „Við hreinsuðum þetta mál á fyrsta degi og héldum svo áfram. Hvað hann gerir áður en hann kemur í landsliðsverkefni er hans mál. Við ræddum málið og hann er ekki í skammarkróknum,“ segir Heimir sem sagði málið vera á gráu svæði því spurning væri hvenær menn séu komnir í landsliðsverkefni. „Það gera allir mistök í lífinu og svo þurfa menn að sýna að þeir vilji bæta fyrir sín mistök og ég hef enga trú á öðru en að Viðar vilji gera það.“ Heimir segir að reglurnar séu alveg skýrar hjá landsliðinu, að ekkert áfengi sé leyft með liðinu. Hann vísaði á bug sögusögnum um að tveir leikmenn landsliðsins hefðu setið að sumbli eftir áðurnefndan leik gegn Króatíu. Hann sagði að það hefði komið beiðni um að menn fengju leyfi til þess að fá sér bjór sem hann hefði hafnað. „Það var ekki agabrot að neinu leyti. Menn voru að horfa á UFC og voru nánast allir í orkudrykkjum. Sumir voru í vatni,“ sagði Heimir.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mætti ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45 Viðar með þrennu í sigri Maccabi Viðar Örn Kjartansson skoraði öll þrjú mörk Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 3-0 sigur á Shmona í ísraelsku úrvalsdeildinni í dag. 18. febrúar 2017 20:45 Zenit tilbúið að borga einn milljarð fyrir Viðar Örn Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til rússneska stórliðsins Zenit frá Pétursborg. 27. febrúar 2017 18:45 Heiðrar tyrkneskan kokk þegar hann fagnar Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn í ísraelsku úrvalsdeildinni. 20. febrúar 2017 12:30 Viðar Örn enn á skotskónum Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark Maccabi Tel Aviv í 2-1 sigri gegn Maccabi Petah Tikva í ísraelsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 1. mars 2017 21:25 Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30 Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis. 17. mars 2017 20:02 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Sjá meira
Mætti ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45
Viðar með þrennu í sigri Maccabi Viðar Örn Kjartansson skoraði öll þrjú mörk Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 3-0 sigur á Shmona í ísraelsku úrvalsdeildinni í dag. 18. febrúar 2017 20:45
Zenit tilbúið að borga einn milljarð fyrir Viðar Örn Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til rússneska stórliðsins Zenit frá Pétursborg. 27. febrúar 2017 18:45
Heiðrar tyrkneskan kokk þegar hann fagnar Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn í ísraelsku úrvalsdeildinni. 20. febrúar 2017 12:30
Viðar Örn enn á skotskónum Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark Maccabi Tel Aviv í 2-1 sigri gegn Maccabi Petah Tikva í ísraelsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 1. mars 2017 21:25
Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30
Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis. 17. mars 2017 20:02