Albert Guðmundsson í hópnum hjá Eyjólfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 15:00 Albert Guðmundsson hefur raðað inn mörkum í Hollandi. Vísir/Getty Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenska liðið mun leika þrjá vináttulandsleik á tæpri viku i til að undirbúa sig fyrir komandi undankeppni. Liðið leikur gegn Georgíu 22. og 25. mars í Georgíu og mætir síðan Sádí Arabíu á Ítalíu 28. mars. Albert Guðmundsson, sem hefur skorað 8 mörk í síðustu 5 leikjum með PSV í hollensku b-deildinni, er í hópnum hjá Eyjólfi. Hann er einn af sex leikmönnum hans sem spila erlendis en hinir eru Alfons Sampsted hjá Norrköping, Axel Óskar Andrésson hjá Bath City, Júlíus Magnússon hjá Heerenveen, Jón Dagur Þorsteinsson hjá Fulham og Viktor Karl Einarsson hjá AZ Alkmaar. Fjölnismenn eiga fjóra leikmenn í hópnum en það eru þeir Jökull Blængsson, Birnir Snær Ingason, Hans Viktor Guðmundsson og Ægir Jarl Jónasson. Skagamenn eiga þrjá leikmenn í hópnum og þar á meðal er Tryggvi Hrafn Haraldsson sem hefur ekki spilað leik fyrir 21 árs landsliðið en spilaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum.Hópurinn sem mætir Georgíu og Sádí ArabíuMarkmenn Jökull Blængsson, Fjölnir Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík Aðrir leikmenn Albert Guðmundsson, PSV Alfons Sampsted, Norrköping Aron Ingi Kristinsson, ÍA Ari Leifsson, Fylkir Arnór Gauti Ragnarsson, ÍBV Axel Óskar Andrésson, Bath City Ásgeir Sigurgeirsson, KA Birnir Snær Ingason, Fjölnir Grétar Snær Gunnarsson, FH Hans Viktor Guðmundsson, Fjölnir Hörður Ingi Gunnarsson, FH Júlíus Magnússon, Heerenveen Jón Dagur Þorsteinsson, Fulham Kristófer Konráðsson, Stjarnan Orri Sveinn Stefánsson, Fylkir Sindri Scheving, Valur Steinar Þorsteinsson, ÍA Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ægir Jarl Jónasson, Fjölnir Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Albert í úrvalsliði vikunnar Hefur spilað vel Jong PSV í hollensku B-deildinni. 21. febrúar 2017 15:15 Albert með bæði mörk Jong PSV í sigri Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Jong PSV þegar liðið vann 2-0 sigur á Breda í hollensku B-deildinni í kvöld. 20. febrúar 2017 20:52 Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24. febrúar 2017 20:52 Þrenna á aðeins tíu mínútum hjá Alberti í kvöld Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir unglingalið PSV Eindhoven sem vann fimm marka útisigur á FC Eindhoven, 5-0, í hollensku b-deildinni í kvöld. Þetta var önnur þrenna hans á sautján dögum. 13. mars 2017 20:53 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenska liðið mun leika þrjá vináttulandsleik á tæpri viku i til að undirbúa sig fyrir komandi undankeppni. Liðið leikur gegn Georgíu 22. og 25. mars í Georgíu og mætir síðan Sádí Arabíu á Ítalíu 28. mars. Albert Guðmundsson, sem hefur skorað 8 mörk í síðustu 5 leikjum með PSV í hollensku b-deildinni, er í hópnum hjá Eyjólfi. Hann er einn af sex leikmönnum hans sem spila erlendis en hinir eru Alfons Sampsted hjá Norrköping, Axel Óskar Andrésson hjá Bath City, Júlíus Magnússon hjá Heerenveen, Jón Dagur Þorsteinsson hjá Fulham og Viktor Karl Einarsson hjá AZ Alkmaar. Fjölnismenn eiga fjóra leikmenn í hópnum en það eru þeir Jökull Blængsson, Birnir Snær Ingason, Hans Viktor Guðmundsson og Ægir Jarl Jónasson. Skagamenn eiga þrjá leikmenn í hópnum og þar á meðal er Tryggvi Hrafn Haraldsson sem hefur ekki spilað leik fyrir 21 árs landsliðið en spilaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum.Hópurinn sem mætir Georgíu og Sádí ArabíuMarkmenn Jökull Blængsson, Fjölnir Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík Aðrir leikmenn Albert Guðmundsson, PSV Alfons Sampsted, Norrköping Aron Ingi Kristinsson, ÍA Ari Leifsson, Fylkir Arnór Gauti Ragnarsson, ÍBV Axel Óskar Andrésson, Bath City Ásgeir Sigurgeirsson, KA Birnir Snær Ingason, Fjölnir Grétar Snær Gunnarsson, FH Hans Viktor Guðmundsson, Fjölnir Hörður Ingi Gunnarsson, FH Júlíus Magnússon, Heerenveen Jón Dagur Þorsteinsson, Fulham Kristófer Konráðsson, Stjarnan Orri Sveinn Stefánsson, Fylkir Sindri Scheving, Valur Steinar Þorsteinsson, ÍA Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ægir Jarl Jónasson, Fjölnir
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Albert í úrvalsliði vikunnar Hefur spilað vel Jong PSV í hollensku B-deildinni. 21. febrúar 2017 15:15 Albert með bæði mörk Jong PSV í sigri Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Jong PSV þegar liðið vann 2-0 sigur á Breda í hollensku B-deildinni í kvöld. 20. febrúar 2017 20:52 Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24. febrúar 2017 20:52 Þrenna á aðeins tíu mínútum hjá Alberti í kvöld Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir unglingalið PSV Eindhoven sem vann fimm marka útisigur á FC Eindhoven, 5-0, í hollensku b-deildinni í kvöld. Þetta var önnur þrenna hans á sautján dögum. 13. mars 2017 20:53 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Albert í úrvalsliði vikunnar Hefur spilað vel Jong PSV í hollensku B-deildinni. 21. febrúar 2017 15:15
Albert með bæði mörk Jong PSV í sigri Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Jong PSV þegar liðið vann 2-0 sigur á Breda í hollensku B-deildinni í kvöld. 20. febrúar 2017 20:52
Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24. febrúar 2017 20:52
Þrenna á aðeins tíu mínútum hjá Alberti í kvöld Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir unglingalið PSV Eindhoven sem vann fimm marka útisigur á FC Eindhoven, 5-0, í hollensku b-deildinni í kvöld. Þetta var önnur þrenna hans á sautján dögum. 13. mars 2017 20:53