Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour