Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour