Freyr tilkynnir hópinn fyrir vináttuleik á morgun en England EM-hópinn á mánudaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2017 17:00 Mark Sampson er ekkert að bíða með þetta. vísir/getty Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnir á morgunn hópinn sem mætir Slóvakíu og Hollandi ytra í vináttuleikjum 6. og 11. apríl. Þetta eru síðustu skráðu vináttuleikir íslenska liðsins áður en kemur að stóru stundinni í Hollandi í júlí þar sem stelpurnar okkar hefja leik á EM á móti Frakklandi 18. júlí. Degi síðar, 19. júlí, spilar enska landsliðið sinn fyrsta leik á EM á móti Skotlandi og verður enski hópurinn tilkynntur á mánudaginn. Ekki er um að ræða hóp fyrir vináttuleiki eins og hjá íslenska landsliðinu heldur er Mark Sampson, landsliðsþjálfari Englands, búinn að velja þær 23 sem fara á EM í sumar. Sampson tilkynnir hópinn á æfingasvæði enska landsliðsins á mánudaginn heilum 107 dögum eða þremur mánuðum áður en EM hefst. Ensku stelpurnar, sem eru að fara á sitt níunda Evrópupmót og hafa lengst náð í undanúrslitin, eru auk Skota í riðli með Spáni og Portúgal. Enska liðið mætir Ítalíu í vináttuleik föstudaginn 7. apríl og Austurríki svo á heimavelli MK Dons 10. apríl. Enginn leikmaður í liðinu þarf að hafa áhyggjur af stöðu sinni í hópnum í þessum leikjum því eins og fyrr segir er þetta EM-hópurinn sem fer til Hollands í júlí. „Við höfum hugsað um þetta lengi að velja hópinn svona snemma. Þetta er eitthvað sem okkur finnst eiga eftir að skila okkur gríðarlega miklu á svona stórmóti. Við erum búin að vinna með ákveðnum hópi leikmanna í þrjú ár og vitum núna hverjir eru réttu leikmennirnir fyrir þetta verkefni,“ segir Mark Sampson. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnir á morgunn hópinn sem mætir Slóvakíu og Hollandi ytra í vináttuleikjum 6. og 11. apríl. Þetta eru síðustu skráðu vináttuleikir íslenska liðsins áður en kemur að stóru stundinni í Hollandi í júlí þar sem stelpurnar okkar hefja leik á EM á móti Frakklandi 18. júlí. Degi síðar, 19. júlí, spilar enska landsliðið sinn fyrsta leik á EM á móti Skotlandi og verður enski hópurinn tilkynntur á mánudaginn. Ekki er um að ræða hóp fyrir vináttuleiki eins og hjá íslenska landsliðinu heldur er Mark Sampson, landsliðsþjálfari Englands, búinn að velja þær 23 sem fara á EM í sumar. Sampson tilkynnir hópinn á æfingasvæði enska landsliðsins á mánudaginn heilum 107 dögum eða þremur mánuðum áður en EM hefst. Ensku stelpurnar, sem eru að fara á sitt níunda Evrópupmót og hafa lengst náð í undanúrslitin, eru auk Skota í riðli með Spáni og Portúgal. Enska liðið mætir Ítalíu í vináttuleik föstudaginn 7. apríl og Austurríki svo á heimavelli MK Dons 10. apríl. Enginn leikmaður í liðinu þarf að hafa áhyggjur af stöðu sinni í hópnum í þessum leikjum því eins og fyrr segir er þetta EM-hópurinn sem fer til Hollands í júlí. „Við höfum hugsað um þetta lengi að velja hópinn svona snemma. Þetta er eitthvað sem okkur finnst eiga eftir að skila okkur gríðarlega miklu á svona stórmóti. Við erum búin að vinna með ákveðnum hópi leikmanna í þrjú ár og vitum núna hverjir eru réttu leikmennirnir fyrir þetta verkefni,“ segir Mark Sampson.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira