Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour