Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2017 13:00 Gunnar Nelson og Conor McGregor eru góðir vinir. vísir/getty Gunnar Nelson var til viðtals í The Luke Thomas Show eins og Vísir skrifaði um í morgun en þar sagðist hann meðal annars spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Stephen Thompson. Undir lok viðtalsins var Gunnar spurður út í æfingafélaga sinn og stórvin, Conor McGregor. Skærasta stjarna UFC er í fríi þessa dagana að bíða eftir sínu fyrsta barni en hann og Gunnar hafa margsinnis æft saman. Þáttastjórnandinn Luke Thomas vildi endilega vita hversu þung höggin hjá Conor eru með vinstri höndinni sem eru hans helsta vopn. Þeir eru nokkrir sem hafa legið steinrotaðir í gólfinu eftir að smakka á einni vinstri frá írska vélbyssukjaftinum.„Hann er með algjörlega ruglaðan kraft í vinstri höndinni,“ segir Gunnar sem æfir reglulega með Conor, sérstaklega í kringum bardaga þeirra tveggja. „Hann er með ótrúlegan kraft en það sem er mikilvægara en hversu nákvæmur hann er með vinstri og tímasetningarnar á höggunum.“ „Hann getur slegið úr öllum stöðum, hvort sem hann er að bakka af mönnum eða ganga í þá. Hann býr til allskonar högg með vinstri sem er rosalegt vopn,“ segir Gunnar Nelson. Hljóðbútinn má heyra hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00 Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Sjá meira
Gunnar Nelson var til viðtals í The Luke Thomas Show eins og Vísir skrifaði um í morgun en þar sagðist hann meðal annars spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Stephen Thompson. Undir lok viðtalsins var Gunnar spurður út í æfingafélaga sinn og stórvin, Conor McGregor. Skærasta stjarna UFC er í fríi þessa dagana að bíða eftir sínu fyrsta barni en hann og Gunnar hafa margsinnis æft saman. Þáttastjórnandinn Luke Thomas vildi endilega vita hversu þung höggin hjá Conor eru með vinstri höndinni sem eru hans helsta vopn. Þeir eru nokkrir sem hafa legið steinrotaðir í gólfinu eftir að smakka á einni vinstri frá írska vélbyssukjaftinum.„Hann er með algjörlega ruglaðan kraft í vinstri höndinni,“ segir Gunnar sem æfir reglulega með Conor, sérstaklega í kringum bardaga þeirra tveggja. „Hann er með ótrúlegan kraft en það sem er mikilvægara en hversu nákvæmur hann er með vinstri og tímasetningarnar á höggunum.“ „Hann getur slegið úr öllum stöðum, hvort sem hann er að bakka af mönnum eða ganga í þá. Hann býr til allskonar högg með vinstri sem er rosalegt vopn,“ segir Gunnar Nelson. Hljóðbútinn má heyra hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00 Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Sjá meira
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00
Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00
Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00
Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00
Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30
„Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17