Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour