Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Gallaðu þig upp Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Hátíska í götutísku Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Gallaðu þig upp Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Hátíska í götutísku Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour