Gljúfrasteinn opnaður almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. mars 2017 22:43 Gljúfrasteinn, heimili Halldórs og Auðar Laxness, verður opnað almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun vegna viðgerða á laugardag. „Það er allt tilbúið eftir mjög langa lokun. Þannig að þetta er stór dagur fyrir okkur. Við erum bókstaflega búin að pakka niður safninu, fara með í geymslur, taka það upp aftur og koma okkur fyrir aftur,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir, safnstjóri Gljúfrasteins, en rætt var við Guðnýju í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mikil vinna liggur að baki, en safnið á að vera alveg eins og þegar Auður yfirgaf það. „Þetta var eins og risastórt púsluspil að setja allt heimilið saman,“ segir Guðný. „Þetta var eiginlega eins og þetta væri menningarsendiráð. Eftir að Halldór fékk Nóbelsverðlaunin þá þótti eðlilegt að koma hingað með opinbera gesti. Sænski konungurinn kom hérna í tvígang og svo kom Olof Palme hingað, svo dæmi séu tekin.“ Það kennir ýmissa grasa í Gljúfrasteini. Á efri hæð hússins geta gestir til að mynda litið inn á skrifstofu Halldórs. Á skrifborðinu má sjá handrit eftir hann og blýantsstubbinn sem hann notaði við skrif. Halldór Laxness Söfn Mosfellsbær Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Fleiri fréttir „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Gljúfrasteinn, heimili Halldórs og Auðar Laxness, verður opnað almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun vegna viðgerða á laugardag. „Það er allt tilbúið eftir mjög langa lokun. Þannig að þetta er stór dagur fyrir okkur. Við erum bókstaflega búin að pakka niður safninu, fara með í geymslur, taka það upp aftur og koma okkur fyrir aftur,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir, safnstjóri Gljúfrasteins, en rætt var við Guðnýju í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mikil vinna liggur að baki, en safnið á að vera alveg eins og þegar Auður yfirgaf það. „Þetta var eins og risastórt púsluspil að setja allt heimilið saman,“ segir Guðný. „Þetta var eiginlega eins og þetta væri menningarsendiráð. Eftir að Halldór fékk Nóbelsverðlaunin þá þótti eðlilegt að koma hingað með opinbera gesti. Sænski konungurinn kom hérna í tvígang og svo kom Olof Palme hingað, svo dæmi séu tekin.“ Það kennir ýmissa grasa í Gljúfrasteini. Á efri hæð hússins geta gestir til að mynda litið inn á skrifstofu Halldórs. Á skrifborðinu má sjá handrit eftir hann og blýantsstubbinn sem hann notaði við skrif.
Halldór Laxness Söfn Mosfellsbær Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Fleiri fréttir „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“