Gerði fyndnu styttuna af Ronaldo og er mjög ánægður með útkomuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2017 11:30 Cristiano Ronaldo var kátur með styttuna. Vísir/EPA Bronsstyttan af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira hefur verið skotspónn á samfélagsmiðlum síðan að hún var frumsýnd í gær. Flugvöllurinn á Madeira hefur verið nefndur eftir fjórföldum besta knattspyrnumanni heims og heitir nú Aeroporto Cristiano Ronaldo. Flugvöllurinn er í Funchal á Madeira-eyju. Sá sem gerði styttuna umdeildu, er frá eyjunni Madeira eins og Cristiano Ronaldo, en listamaðurinn heitir Emanuel Santos. Sjá einnig: Styttan líkari Njáli Quinn en Ronaldo Emanuel Santos fékk það verkefni að gera andlitsstyttu af Cristiano Ronaldo og útkoman þótti mörgum brosleg. Samfélagsmiðlar voru fullir af háði og spotti og þó nokkrir bentu á það að styttan væri líkari Njáli Quinn en Cristiano Ronaldo. „Það er ómögulegt að gera alla Grikki og alla Trója ánægða. Jesús tókst ekki einu sinni að gera alla ánægða,“ sagði Emanuel Santos í viðtali við Guardian. Emanuel Santos er nefnilega stoltur af styttunni og ánægður með útkomuna. „Þetta er spurning um smekk og þetta er ekki eins einfalt og þetta lítur út fyrir að vera. Það sem skiptir máli er þau áhrif sem svona verkefni hefur. Ég var líka viðbúinn svona viðbrögðum. Ég notaði sem grunn myndir af Cristiano sem ég fann á netinu,“ sagði Santos. Hann gerði styttuna í fullri samvinnu við Ronaldo sjálfan. „Cristiano sá myndirnar af styttunni sem bróðir hans sendi honum. Ég var með bróðir hans í safni Cristiano í Madeira þegar þeir bræður voru í samskiptum. Ég sá að hann var ánægður með útkomuna,“ sagði Santos en bætti við: „Hann bað bara um breyta nokkrum hrukkum sem gefa honum ákveðinn svip þegar er að hafa fara að hlæja. Hann sagði líka að hann liti út fyrir að vera eldri og bað um að grenna styttuna aðeins til að gera hann glaðbeittari. Þeir samþykktu styttuna fyrir opinberunina og voru ánægðir með útkomuna, sagði Santos. Spænski boltinn Styttur og útilistaverk Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira
Bronsstyttan af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira hefur verið skotspónn á samfélagsmiðlum síðan að hún var frumsýnd í gær. Flugvöllurinn á Madeira hefur verið nefndur eftir fjórföldum besta knattspyrnumanni heims og heitir nú Aeroporto Cristiano Ronaldo. Flugvöllurinn er í Funchal á Madeira-eyju. Sá sem gerði styttuna umdeildu, er frá eyjunni Madeira eins og Cristiano Ronaldo, en listamaðurinn heitir Emanuel Santos. Sjá einnig: Styttan líkari Njáli Quinn en Ronaldo Emanuel Santos fékk það verkefni að gera andlitsstyttu af Cristiano Ronaldo og útkoman þótti mörgum brosleg. Samfélagsmiðlar voru fullir af háði og spotti og þó nokkrir bentu á það að styttan væri líkari Njáli Quinn en Cristiano Ronaldo. „Það er ómögulegt að gera alla Grikki og alla Trója ánægða. Jesús tókst ekki einu sinni að gera alla ánægða,“ sagði Emanuel Santos í viðtali við Guardian. Emanuel Santos er nefnilega stoltur af styttunni og ánægður með útkomuna. „Þetta er spurning um smekk og þetta er ekki eins einfalt og þetta lítur út fyrir að vera. Það sem skiptir máli er þau áhrif sem svona verkefni hefur. Ég var líka viðbúinn svona viðbrögðum. Ég notaði sem grunn myndir af Cristiano sem ég fann á netinu,“ sagði Santos. Hann gerði styttuna í fullri samvinnu við Ronaldo sjálfan. „Cristiano sá myndirnar af styttunni sem bróðir hans sendi honum. Ég var með bróðir hans í safni Cristiano í Madeira þegar þeir bræður voru í samskiptum. Ég sá að hann var ánægður með útkomuna,“ sagði Santos en bætti við: „Hann bað bara um breyta nokkrum hrukkum sem gefa honum ákveðinn svip þegar er að hafa fara að hlæja. Hann sagði líka að hann liti út fyrir að vera eldri og bað um að grenna styttuna aðeins til að gera hann glaðbeittari. Þeir samþykktu styttuna fyrir opinberunina og voru ánægðir með útkomuna, sagði Santos.
Spænski boltinn Styttur og útilistaverk Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira