Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour