Hamar færist nær Domino's deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2017 21:20 Christopher Woods skoraði 30 stig og tók 14 fráköst í liði Hamars. vísir/ernir Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld.Valsmenn rúlluðu yfir Hvergerðinga í fyrsta leiknum, 101-73, en þeir hafa svarað fyrir sig með tveimur sigrum í röð. Fjórði leikur liðanna fer fram í Hveragerði á sunnudaginn og með sigri þar tryggja heimamenn sér sæti í Domino's deildinni. Valsmenn byrjuðu leikinn betur og leiddu með sjö stigum, 25-18, eftir 1. leikhluta. Hamarsmenn spiluðu betur í 2. leikhluta sem þeir unnu með fimm stigum, 24-19. Staðan í hálfleik var því 44-42, Val í vil. Hvergerðingar héldu Valsmönnum í aðeins 12 stigum í 3. leikhluta en skoruðu sjálfir 21 stig. Staðan fyrir lokaleikhlutann var 56-63, Hamri í vil. Gestirnir létu þessa forystu ekki af hendi og lönduðu góðum sigri, 73-82. Christopher Woods var atkvæðamestur í liði Hamars með 30 stig, 14 fráköst og fimm stoðsendingar en hann var með lygilega 77% skotnýtingu. Örn Sigurðarson kom næstur með 19 stig og átta fráköst. Þá fékk Hamar 17 stigum af bekknum, gegn aðeins átta hjá Val. Urald King átti sannkallaðan tröllaleik í liði Vals; skoraði 33 stig, tók 24 fráköst, gaf þrjár stoðsendingar, varði fjögur skot og var með alls 51 framlagspunkt. Birgir Björn Pétursson kom næstur með 11 stig og níu fráköst.Valur-Hamar 73-82 (25-18, 19-24, 12-21, 17-19)Valur: Urald King 33/24 fráköst/4 varin skot, Birgir Björn Pétursson 11/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Benedikt Blöndal 6/5 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst, Illugi Auðunsson 2.Hamar: Christopher Woods 30/14 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 19/8 fráköst, Snorri Þorvaldsson 11/5 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 9, Rúnar Ingi Erlingsson 6/7 stoðsendingar, Hilmar Pétursson 5/5 fráköst, Oddur Ólafsson 2. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hamarsmenn jöfnuðu metin eftir mikinn spennuleik í Hveragerði Hamar vann tveggja stiga sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld, 93-91, og jafnaði þar með metin í 1-1 í einvígi liðanna um laust sæti í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. 2. apríl 2017 21:25 Vindhögg hjá Hamri á Hlíðarenda | Myndir Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hamar í umspili um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir öruggan sigur í leik liðanna í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 101-73, Val í vil. 30. mars 2017 21:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld.Valsmenn rúlluðu yfir Hvergerðinga í fyrsta leiknum, 101-73, en þeir hafa svarað fyrir sig með tveimur sigrum í röð. Fjórði leikur liðanna fer fram í Hveragerði á sunnudaginn og með sigri þar tryggja heimamenn sér sæti í Domino's deildinni. Valsmenn byrjuðu leikinn betur og leiddu með sjö stigum, 25-18, eftir 1. leikhluta. Hamarsmenn spiluðu betur í 2. leikhluta sem þeir unnu með fimm stigum, 24-19. Staðan í hálfleik var því 44-42, Val í vil. Hvergerðingar héldu Valsmönnum í aðeins 12 stigum í 3. leikhluta en skoruðu sjálfir 21 stig. Staðan fyrir lokaleikhlutann var 56-63, Hamri í vil. Gestirnir létu þessa forystu ekki af hendi og lönduðu góðum sigri, 73-82. Christopher Woods var atkvæðamestur í liði Hamars með 30 stig, 14 fráköst og fimm stoðsendingar en hann var með lygilega 77% skotnýtingu. Örn Sigurðarson kom næstur með 19 stig og átta fráköst. Þá fékk Hamar 17 stigum af bekknum, gegn aðeins átta hjá Val. Urald King átti sannkallaðan tröllaleik í liði Vals; skoraði 33 stig, tók 24 fráköst, gaf þrjár stoðsendingar, varði fjögur skot og var með alls 51 framlagspunkt. Birgir Björn Pétursson kom næstur með 11 stig og níu fráköst.Valur-Hamar 73-82 (25-18, 19-24, 12-21, 17-19)Valur: Urald King 33/24 fráköst/4 varin skot, Birgir Björn Pétursson 11/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Benedikt Blöndal 6/5 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst, Illugi Auðunsson 2.Hamar: Christopher Woods 30/14 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 19/8 fráköst, Snorri Þorvaldsson 11/5 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 9, Rúnar Ingi Erlingsson 6/7 stoðsendingar, Hilmar Pétursson 5/5 fráköst, Oddur Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hamarsmenn jöfnuðu metin eftir mikinn spennuleik í Hveragerði Hamar vann tveggja stiga sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld, 93-91, og jafnaði þar með metin í 1-1 í einvígi liðanna um laust sæti í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. 2. apríl 2017 21:25 Vindhögg hjá Hamri á Hlíðarenda | Myndir Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hamar í umspili um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir öruggan sigur í leik liðanna í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 101-73, Val í vil. 30. mars 2017 21:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Hamarsmenn jöfnuðu metin eftir mikinn spennuleik í Hveragerði Hamar vann tveggja stiga sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld, 93-91, og jafnaði þar með metin í 1-1 í einvígi liðanna um laust sæti í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. 2. apríl 2017 21:25
Vindhögg hjá Hamri á Hlíðarenda | Myndir Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hamar í umspili um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir öruggan sigur í leik liðanna í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 101-73, Val í vil. 30. mars 2017 21:00