Sá besti er til í að berjast við Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. apríl 2017 11:45 Johnson hefur haft mikla yfirburði í sínum þyngdarflokki. Hann er talsvert minni en Conor og væri afar áhugavert að sjá þá berjast. vísir/getty Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. Johnson er nýbúinn að verja titil sinn í fluguvigtinni í tíunda sinn en það er metjöfnun hjá UFC. Þó svo Johnson sé geggjaður bardagamaður þá er hann ekkert sérstaklega vinsæll og fær ekki þá peninga sem maður í hans stöðu ætti að fá. Áhorfið á bardaga hans um páskana var það lélegasta á Fox-sjónvarpsstöðinni síðan stöðin byrjaði að sýna frá UFC. Johnson er greinilega búinn að fá nóg og hefur nú óskað eftir bardaga gegn Conor. Það er leiðin til þess að komast í alvöru peninga hjá UFC. Það eru tveir flokkar á milli þessara bardagamanna og Johnson segist vera til í að fara upp í fjaðurvigt. Þar var Conor meistari áður en hann fór upp í léttvigtina „Ég myndi aldrei komast upp í léttvigtarþyngd en er til í að fara í fjaðurvigtarþyngd. Það ætti að vera auðveldara að koma þessum bardaga á en bardaga á milli Conor og Mayweather,“ sagði Johnson. Nú er beðið viðbragða frá Conor við þessari uppástungu Johnson. MMA Tengdar fréttir Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. 16. apríl 2017 03:42 Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga. 18. apríl 2017 16:30 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. Johnson er nýbúinn að verja titil sinn í fluguvigtinni í tíunda sinn en það er metjöfnun hjá UFC. Þó svo Johnson sé geggjaður bardagamaður þá er hann ekkert sérstaklega vinsæll og fær ekki þá peninga sem maður í hans stöðu ætti að fá. Áhorfið á bardaga hans um páskana var það lélegasta á Fox-sjónvarpsstöðinni síðan stöðin byrjaði að sýna frá UFC. Johnson er greinilega búinn að fá nóg og hefur nú óskað eftir bardaga gegn Conor. Það er leiðin til þess að komast í alvöru peninga hjá UFC. Það eru tveir flokkar á milli þessara bardagamanna og Johnson segist vera til í að fara upp í fjaðurvigt. Þar var Conor meistari áður en hann fór upp í léttvigtina „Ég myndi aldrei komast upp í léttvigtarþyngd en er til í að fara í fjaðurvigtarþyngd. Það ætti að vera auðveldara að koma þessum bardaga á en bardaga á milli Conor og Mayweather,“ sagði Johnson. Nú er beðið viðbragða frá Conor við þessari uppástungu Johnson.
MMA Tengdar fréttir Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. 16. apríl 2017 03:42 Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga. 18. apríl 2017 16:30 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. 16. apríl 2017 03:42
Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga. 18. apríl 2017 16:30