Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 09:00 Drauma hrærivélin. Myndir/Dolce&Gabbana Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári. Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour
Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári.
Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour