Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Pétur Marinó Jónsson skrifar 16. apríl 2017 03:42 Demetrious Johnson eftir enn einn sigurinn. Vísir/Getty Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. Sigurinn var aldrei í hættu og naut Johnson gífurlegra yfirburða í aðalbardaganum á UFC on Fox 24 bardagakvöldinu í Kansas. Johnson vann fyrstu tvær loturnar örugglega áður en hann kláraði Reis með armlás í þriðju lotu. Reis er svartbeltingur í brasilísku jiu-jitsu og var þetta fyrsta tapið hans á ferlinum eftir uppgjafartak. Johnson er fyrsti og eini meistari UFC í fluguvigtinni en þetta var tíunda titilvörn hans.Rose Namajunas átti frábæra frammistöðu þegar hún sigraði Michelle Waterson með hengingu í 2. lotu. Namajunas sparkaði karate stelpuna niður með hásparki og fylgdi því eftir með höggum í gólfinu áður en hún læsti hengingunni. Með sigrinum er Namajunas komin ansi nálægt titilbardaga í strávigt kvenna.Robert Whittaker átti sömuleiðis frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Ronaldo ‘Jacare’ Souza með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Óhætt er að segja að Whittaker sé kominn meðal þeirra allra bestu í millivigtinni með sigrinum og verður gaman að sjá hvern hann fær í næsta bardaga. Bardagakvöldið var afar góð skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má lesa á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. 15. apríl 2017 21:15 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira
Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. Sigurinn var aldrei í hættu og naut Johnson gífurlegra yfirburða í aðalbardaganum á UFC on Fox 24 bardagakvöldinu í Kansas. Johnson vann fyrstu tvær loturnar örugglega áður en hann kláraði Reis með armlás í þriðju lotu. Reis er svartbeltingur í brasilísku jiu-jitsu og var þetta fyrsta tapið hans á ferlinum eftir uppgjafartak. Johnson er fyrsti og eini meistari UFC í fluguvigtinni en þetta var tíunda titilvörn hans.Rose Namajunas átti frábæra frammistöðu þegar hún sigraði Michelle Waterson með hengingu í 2. lotu. Namajunas sparkaði karate stelpuna niður með hásparki og fylgdi því eftir með höggum í gólfinu áður en hún læsti hengingunni. Með sigrinum er Namajunas komin ansi nálægt titilbardaga í strávigt kvenna.Robert Whittaker átti sömuleiðis frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Ronaldo ‘Jacare’ Souza með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Óhætt er að segja að Whittaker sé kominn meðal þeirra allra bestu í millivigtinni með sigrinum og verður gaman að sjá hvern hann fær í næsta bardaga. Bardagakvöldið var afar góð skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má lesa á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. 15. apríl 2017 21:15 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira
Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. 15. apríl 2017 21:15