Bottas: Við græðum ekkert á að láta okkur dreyma um morgundaginn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. apríl 2017 22:45 Valtteri Bottas fagnar eftir að hafa náð sínum fyrsta ráspól. Vísir/Getty Valtteri Bottas náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 á Mercedes bílnum. Þetta er 18. ráspól Mercedes liðsins í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er mjög ánægður að ná mínum fyrsta ráspól. Ég vona að þetta verði sá fyrsti af mörgum. Við höfum náð miklum hraða út úr bílnum í kaldari kvöldaðstæðunum. Við náðum að fínstilla jafnvægið í bílnum og þá gat ég sett saman góðan hring. Við græðum ekkert á því að láta okkur dreyma um hvað getur gerst á morgun. Við þurfum bara að einbeita okkur að keppninni núna,“ sagði Bottas. „Fyrri hringurinn í þriðju lotu var góður en ég var hægari en aðrir á fyrsta tímatökusvæðinu. Svona ætti tímatakan alltaf að vera, munurinn á að vera lítill. Þá erum við allir á tánum og það kallar fram fleiri frábær tilþrif,“ sagði Lewis Hamilton. „Ég var mjög sáttur við fyrsta hringinn í þriðju lotu, þangað til ég sá að þeir voru báðir á undan mér. Ég reyndi aðeins of mikið í seinni tilrauninni,“ sagði Sebastian Vettel sem var um hálfri sekúndu á eftir Bottas. „Það er stórt augnablik á ferli allra Formúlu 1 ökumanna að ná sínum fyrsta ráspól. Liðið er í góðum málum þegar þeir setja pressu á hvorn annan. Bilið í Ferrari er frekar langt en þeir gætu hafa sett upp bílana meira fyrir keppni en tímatöku,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes.Þrír hröðustu menn dagsins; Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Lewis Hamilton.Vísir/Getty„Ég er ánægður með tímatökuna, þetta er í fyrsta skipti sem ég kemst í þriðju lotuna og fékk heilan klukkutíma af tímatöku,“ sagði Jolyon Palmer sem varð 10. á Renault. „Það er erfitt að ná fullkomnum hring í tómatökunni. Ég er bara varkár með væntingarnar. Við áttum góða tímatöku í síðustu viku en svo fór sunnudagurinn úrskeiðis. ,“ sagði Nico Hulkenberg sem varð sjöundi á Renault bílum í dag. „Við vorum búin að gera okkur vonir um að ræsa af annarri rásröð ef allt gegni upp og okkur tókst það. Hringurinn hjá Kimi [Raikkonen] hefur átt erfiðan hring,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fjórði í dag á Red Bull bílnum. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas á ráspól í Barein Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 15. apríl 2017 15:47 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Valtteri Bottas náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 á Mercedes bílnum. Þetta er 18. ráspól Mercedes liðsins í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er mjög ánægður að ná mínum fyrsta ráspól. Ég vona að þetta verði sá fyrsti af mörgum. Við höfum náð miklum hraða út úr bílnum í kaldari kvöldaðstæðunum. Við náðum að fínstilla jafnvægið í bílnum og þá gat ég sett saman góðan hring. Við græðum ekkert á því að láta okkur dreyma um hvað getur gerst á morgun. Við þurfum bara að einbeita okkur að keppninni núna,“ sagði Bottas. „Fyrri hringurinn í þriðju lotu var góður en ég var hægari en aðrir á fyrsta tímatökusvæðinu. Svona ætti tímatakan alltaf að vera, munurinn á að vera lítill. Þá erum við allir á tánum og það kallar fram fleiri frábær tilþrif,“ sagði Lewis Hamilton. „Ég var mjög sáttur við fyrsta hringinn í þriðju lotu, þangað til ég sá að þeir voru báðir á undan mér. Ég reyndi aðeins of mikið í seinni tilrauninni,“ sagði Sebastian Vettel sem var um hálfri sekúndu á eftir Bottas. „Það er stórt augnablik á ferli allra Formúlu 1 ökumanna að ná sínum fyrsta ráspól. Liðið er í góðum málum þegar þeir setja pressu á hvorn annan. Bilið í Ferrari er frekar langt en þeir gætu hafa sett upp bílana meira fyrir keppni en tímatöku,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes.Þrír hröðustu menn dagsins; Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Lewis Hamilton.Vísir/Getty„Ég er ánægður með tímatökuna, þetta er í fyrsta skipti sem ég kemst í þriðju lotuna og fékk heilan klukkutíma af tímatöku,“ sagði Jolyon Palmer sem varð 10. á Renault. „Það er erfitt að ná fullkomnum hring í tómatökunni. Ég er bara varkár með væntingarnar. Við áttum góða tímatöku í síðustu viku en svo fór sunnudagurinn úrskeiðis. ,“ sagði Nico Hulkenberg sem varð sjöundi á Renault bílum í dag. „Við vorum búin að gera okkur vonir um að ræsa af annarri rásröð ef allt gegni upp og okkur tókst það. Hringurinn hjá Kimi [Raikkonen] hefur átt erfiðan hring,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fjórði í dag á Red Bull bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas á ráspól í Barein Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 15. apríl 2017 15:47 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Valtteri Bottas á ráspól í Barein Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 15. apríl 2017 15:47
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30
Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00