Bottas: Við græðum ekkert á að láta okkur dreyma um morgundaginn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. apríl 2017 22:45 Valtteri Bottas fagnar eftir að hafa náð sínum fyrsta ráspól. Vísir/Getty Valtteri Bottas náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 á Mercedes bílnum. Þetta er 18. ráspól Mercedes liðsins í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er mjög ánægður að ná mínum fyrsta ráspól. Ég vona að þetta verði sá fyrsti af mörgum. Við höfum náð miklum hraða út úr bílnum í kaldari kvöldaðstæðunum. Við náðum að fínstilla jafnvægið í bílnum og þá gat ég sett saman góðan hring. Við græðum ekkert á því að láta okkur dreyma um hvað getur gerst á morgun. Við þurfum bara að einbeita okkur að keppninni núna,“ sagði Bottas. „Fyrri hringurinn í þriðju lotu var góður en ég var hægari en aðrir á fyrsta tímatökusvæðinu. Svona ætti tímatakan alltaf að vera, munurinn á að vera lítill. Þá erum við allir á tánum og það kallar fram fleiri frábær tilþrif,“ sagði Lewis Hamilton. „Ég var mjög sáttur við fyrsta hringinn í þriðju lotu, þangað til ég sá að þeir voru báðir á undan mér. Ég reyndi aðeins of mikið í seinni tilrauninni,“ sagði Sebastian Vettel sem var um hálfri sekúndu á eftir Bottas. „Það er stórt augnablik á ferli allra Formúlu 1 ökumanna að ná sínum fyrsta ráspól. Liðið er í góðum málum þegar þeir setja pressu á hvorn annan. Bilið í Ferrari er frekar langt en þeir gætu hafa sett upp bílana meira fyrir keppni en tímatöku,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes.Þrír hröðustu menn dagsins; Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Lewis Hamilton.Vísir/Getty„Ég er ánægður með tímatökuna, þetta er í fyrsta skipti sem ég kemst í þriðju lotuna og fékk heilan klukkutíma af tímatöku,“ sagði Jolyon Palmer sem varð 10. á Renault. „Það er erfitt að ná fullkomnum hring í tómatökunni. Ég er bara varkár með væntingarnar. Við áttum góða tímatöku í síðustu viku en svo fór sunnudagurinn úrskeiðis. ,“ sagði Nico Hulkenberg sem varð sjöundi á Renault bílum í dag. „Við vorum búin að gera okkur vonir um að ræsa af annarri rásröð ef allt gegni upp og okkur tókst það. Hringurinn hjá Kimi [Raikkonen] hefur átt erfiðan hring,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fjórði í dag á Red Bull bílnum. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas á ráspól í Barein Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 15. apríl 2017 15:47 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Valtteri Bottas náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 á Mercedes bílnum. Þetta er 18. ráspól Mercedes liðsins í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er mjög ánægður að ná mínum fyrsta ráspól. Ég vona að þetta verði sá fyrsti af mörgum. Við höfum náð miklum hraða út úr bílnum í kaldari kvöldaðstæðunum. Við náðum að fínstilla jafnvægið í bílnum og þá gat ég sett saman góðan hring. Við græðum ekkert á því að láta okkur dreyma um hvað getur gerst á morgun. Við þurfum bara að einbeita okkur að keppninni núna,“ sagði Bottas. „Fyrri hringurinn í þriðju lotu var góður en ég var hægari en aðrir á fyrsta tímatökusvæðinu. Svona ætti tímatakan alltaf að vera, munurinn á að vera lítill. Þá erum við allir á tánum og það kallar fram fleiri frábær tilþrif,“ sagði Lewis Hamilton. „Ég var mjög sáttur við fyrsta hringinn í þriðju lotu, þangað til ég sá að þeir voru báðir á undan mér. Ég reyndi aðeins of mikið í seinni tilrauninni,“ sagði Sebastian Vettel sem var um hálfri sekúndu á eftir Bottas. „Það er stórt augnablik á ferli allra Formúlu 1 ökumanna að ná sínum fyrsta ráspól. Liðið er í góðum málum þegar þeir setja pressu á hvorn annan. Bilið í Ferrari er frekar langt en þeir gætu hafa sett upp bílana meira fyrir keppni en tímatöku,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes.Þrír hröðustu menn dagsins; Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Lewis Hamilton.Vísir/Getty„Ég er ánægður með tímatökuna, þetta er í fyrsta skipti sem ég kemst í þriðju lotuna og fékk heilan klukkutíma af tímatöku,“ sagði Jolyon Palmer sem varð 10. á Renault. „Það er erfitt að ná fullkomnum hring í tómatökunni. Ég er bara varkár með væntingarnar. Við áttum góða tímatöku í síðustu viku en svo fór sunnudagurinn úrskeiðis. ,“ sagði Nico Hulkenberg sem varð sjöundi á Renault bílum í dag. „Við vorum búin að gera okkur vonir um að ræsa af annarri rásröð ef allt gegni upp og okkur tókst það. Hringurinn hjá Kimi [Raikkonen] hefur átt erfiðan hring,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fjórði í dag á Red Bull bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas á ráspól í Barein Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 15. apríl 2017 15:47 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Valtteri Bottas á ráspól í Barein Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 15. apríl 2017 15:47
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30
Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00