Alltaf Grindavík hjá Jóni Arnóri í lokaúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 12:00 Jón Arnór Stefánsson í úrslitaeinvíginu 2009 á móti Grindavík. Vísir/Vilhelm Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurkörfuna í 86-84 sigri KR í fjórða leiknum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna. Jón Arnór Stefánsson skoraði sextán stig í leiknum í Keflavík þar af 4 þeirra á síðustu þremur mínútunum. Hann hafði skorað 14 af 31 stigi sínum í fjórða leikhluta þegar KR vann þriggja stiga sigur í þriðja leiknum. Þetta er í þriðja sinn sem Jón Arnór Stefánsson spilar í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn og nú eins og í hin tvö skiptin er mótherjinn Grindavík.Jón Arnór varð fyrsta Íslandsmeistari vorið 2000 þá aðeins sautján ára gamall. Jón Arnór kom þá heim um vorið og tók þátt í úrslitakeppninni með KR-liðinu. KR vann þá 3-1 sigur á Grindavík í úrslitaeinvíginu. Grindavík vann fyrsta leikinn á heimavelli en KR-ingar svöruðu með þremur sigrinum í röð og unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í áratug. Jón Arnór var með 8,8 stig að meðaltali á 19,0 mínútum í leik í úrslitaeinvíginu en hann hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum sínum í lokaúrslitunum.Jón Arnór komst ekki aftur í úrslitaeinvígið áður en hann fór út í atvinnumennsku sumarið 2002. Hann kom hinsvegar aftur heim í eitt tímabil 2008 til 2009. Jón Arnór og félagar fóru þá alla leið í úrslitaeinvígið þar sem þeir mættu jú að sjálfsögðu Grindavík. KR lenti 2-1 undir í úrslitaeinvíginu en jafnaði metin í 2-2 með sigri í Grindavík og tryggði sér síðan Íslandsmeistaratitilinn í mögnuðu oddaleik fyrir framan troðfulla DHL-höllina. Jón Arnór var með 19,6 stig og 7,2 stoðsendingar að meðaltali í úrslitaeinvíginu en hann hitti úr 50,8 prósent skota sinna í lokaúrslitunum.Núna er Jón Arnór kominn aftur heim eftir átta ára fjarveru og er hann nú aftur kominn alla leið í úrslitaeinvígið. Mótherjinn er að sjálfsögðu Grindavík. Fyrsti leikur lokaúrslitanna fer fram í DHL-höllinni á þriðjudaginn kemur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-86 | Acox blokkaði KR í úrslit KR er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir frábæran sigur, 86-84, á Keflavík í fjórða leik liðanna. 11. apríl 2017 21:45 Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk „Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti. 11. apríl 2017 21:39 Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum "Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld. 11. apríl 2017 21:42 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurkörfuna í 86-84 sigri KR í fjórða leiknum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna. Jón Arnór Stefánsson skoraði sextán stig í leiknum í Keflavík þar af 4 þeirra á síðustu þremur mínútunum. Hann hafði skorað 14 af 31 stigi sínum í fjórða leikhluta þegar KR vann þriggja stiga sigur í þriðja leiknum. Þetta er í þriðja sinn sem Jón Arnór Stefánsson spilar í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn og nú eins og í hin tvö skiptin er mótherjinn Grindavík.Jón Arnór varð fyrsta Íslandsmeistari vorið 2000 þá aðeins sautján ára gamall. Jón Arnór kom þá heim um vorið og tók þátt í úrslitakeppninni með KR-liðinu. KR vann þá 3-1 sigur á Grindavík í úrslitaeinvíginu. Grindavík vann fyrsta leikinn á heimavelli en KR-ingar svöruðu með þremur sigrinum í röð og unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í áratug. Jón Arnór var með 8,8 stig að meðaltali á 19,0 mínútum í leik í úrslitaeinvíginu en hann hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum sínum í lokaúrslitunum.Jón Arnór komst ekki aftur í úrslitaeinvígið áður en hann fór út í atvinnumennsku sumarið 2002. Hann kom hinsvegar aftur heim í eitt tímabil 2008 til 2009. Jón Arnór og félagar fóru þá alla leið í úrslitaeinvígið þar sem þeir mættu jú að sjálfsögðu Grindavík. KR lenti 2-1 undir í úrslitaeinvíginu en jafnaði metin í 2-2 með sigri í Grindavík og tryggði sér síðan Íslandsmeistaratitilinn í mögnuðu oddaleik fyrir framan troðfulla DHL-höllina. Jón Arnór var með 19,6 stig og 7,2 stoðsendingar að meðaltali í úrslitaeinvíginu en hann hitti úr 50,8 prósent skota sinna í lokaúrslitunum.Núna er Jón Arnór kominn aftur heim eftir átta ára fjarveru og er hann nú aftur kominn alla leið í úrslitaeinvígið. Mótherjinn er að sjálfsögðu Grindavík. Fyrsti leikur lokaúrslitanna fer fram í DHL-höllinni á þriðjudaginn kemur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-86 | Acox blokkaði KR í úrslit KR er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir frábæran sigur, 86-84, á Keflavík í fjórða leik liðanna. 11. apríl 2017 21:45 Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk „Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti. 11. apríl 2017 21:39 Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum "Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld. 11. apríl 2017 21:42 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-86 | Acox blokkaði KR í úrslit KR er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir frábæran sigur, 86-84, á Keflavík í fjórða leik liðanna. 11. apríl 2017 21:45
Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk „Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti. 11. apríl 2017 21:39
Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum "Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld. 11. apríl 2017 21:42
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum