Flóttamannabúðir við Dunkirk brenna til kaldra kola Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2017 00:15 Eyðileggingin á svæðinu er mikil en talið er að 1500 flóttamenn hafi búið í Grand-Synthe búðunum. Vísir/Afp Að minnsta kosti 10 eru særðir eftir að eldur kviknaði í Grand-Synthe flóttamannabúðunum í útjaðri frönsku borgarinnar Dunkirk í kvöld. Um 1500 manns höfðu aðsetur í tjaldbúðunum. „Það er ekkert eftir nema öskuhaugur,“ sagði Michel Lalande, héraðsstjóri franska Nord-umdæmisins. „Það verður ómögulegt að koma skýlunum fyrir þar sem þau voru áður.“ Lalande sagði að eldurinn hefði brotist út eftir slagsmál á milli afganskra og kúrdískra hópa eftir hádegi á mánudag. Yfirvöld á svæðinu höfðu í hyggju að leysa búðirnar upp eftir að átök höfðu ítrekað brotist þar út. Lögreglan hafði síðast afskipti af búðunum í síðasta mánuði en þá særðust fimm menn eftir slagsmál sín á milli. Íbúafjöldi í Grand-Synthe tjaldbúðunum hafði aukist mjög á síðustu misserum eftir að sambærilegar búðir við Calais í Frakklandi, Frumskógurinn svokallaði, voru jafnaðar við jörðu í október í fyrra. Flóttamenn Tengdar fréttir Frakkar rýma búðirnar í Calais Þúsundir flóttamanna hafa verið fluttar til flóttamannabúða víðs vegar um Frakkland. Bretar hafa verið tregir til að taka við meira en þúsund fylgdarlausum börnum sem eiga rétt á að sameinast ættingjum sínum í Bretlandi. 25. október 2016 10:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Að minnsta kosti 10 eru særðir eftir að eldur kviknaði í Grand-Synthe flóttamannabúðunum í útjaðri frönsku borgarinnar Dunkirk í kvöld. Um 1500 manns höfðu aðsetur í tjaldbúðunum. „Það er ekkert eftir nema öskuhaugur,“ sagði Michel Lalande, héraðsstjóri franska Nord-umdæmisins. „Það verður ómögulegt að koma skýlunum fyrir þar sem þau voru áður.“ Lalande sagði að eldurinn hefði brotist út eftir slagsmál á milli afganskra og kúrdískra hópa eftir hádegi á mánudag. Yfirvöld á svæðinu höfðu í hyggju að leysa búðirnar upp eftir að átök höfðu ítrekað brotist þar út. Lögreglan hafði síðast afskipti af búðunum í síðasta mánuði en þá særðust fimm menn eftir slagsmál sín á milli. Íbúafjöldi í Grand-Synthe tjaldbúðunum hafði aukist mjög á síðustu misserum eftir að sambærilegar búðir við Calais í Frakklandi, Frumskógurinn svokallaði, voru jafnaðar við jörðu í október í fyrra.
Flóttamenn Tengdar fréttir Frakkar rýma búðirnar í Calais Þúsundir flóttamanna hafa verið fluttar til flóttamannabúða víðs vegar um Frakkland. Bretar hafa verið tregir til að taka við meira en þúsund fylgdarlausum börnum sem eiga rétt á að sameinast ættingjum sínum í Bretlandi. 25. október 2016 10:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Frakkar rýma búðirnar í Calais Þúsundir flóttamanna hafa verið fluttar til flóttamannabúða víðs vegar um Frakkland. Bretar hafa verið tregir til að taka við meira en þúsund fylgdarlausum börnum sem eiga rétt á að sameinast ættingjum sínum í Bretlandi. 25. október 2016 10:00