Tveir leikir upp á líf eða dauða í Valshöllinni á miðvikudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2017 14:30 Valsmenn spila tvo afar mikilvæga leiki á Hlíðarenda á miðvikudagskvöldið. Vísir/Samsett Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. Valur og Hamar spila fyrst hreinan úrslitaleik um sæti í Domino´s deild karla í körfubolta en Valsmenn tryggðu sér oddaleik með sigri í Hvergerði í gærkvöldi. Bæði lið hafa unnið tvo leiki, einn á sitthvorum heimavelli, og því getur allt gerst í þessum úrslitaleik. Strax á eftir fer fram annar leikur Vals og ÍBV í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Eyjamenn unnu níu marka sigur, 29-21, í fyrsta leiknum í gær. Valsmenn verða að vinna til að tryggja sér oddaleik í Vestmannaeyjum. Körfuknattleiksambandið sendi frá sér tilkynningu í dag um að leikur Vals og Hamars hafi verið færður frá 19.30 til 18.00. Áður hafði Handknattleikssambandið sett á leik Vals og Hauka klukkan átta og því varð körfuboltinn að færa sig. Handboltaleikurinn er líka færður aftur um hálftíma. Körfuboltaleikur Vals og Hamars hefst því klukkan 18.00 en handboltaleikur Vals og ÍBV hefst klukkan 20.30. Dominos-deild karla Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30 Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 3. apríl 2017 11:00 Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. 6. apríl 2017 21:20 Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00 Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. 9. apríl 2017 21:43 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. Valur og Hamar spila fyrst hreinan úrslitaleik um sæti í Domino´s deild karla í körfubolta en Valsmenn tryggðu sér oddaleik með sigri í Hvergerði í gærkvöldi. Bæði lið hafa unnið tvo leiki, einn á sitthvorum heimavelli, og því getur allt gerst í þessum úrslitaleik. Strax á eftir fer fram annar leikur Vals og ÍBV í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Eyjamenn unnu níu marka sigur, 29-21, í fyrsta leiknum í gær. Valsmenn verða að vinna til að tryggja sér oddaleik í Vestmannaeyjum. Körfuknattleiksambandið sendi frá sér tilkynningu í dag um að leikur Vals og Hamars hafi verið færður frá 19.30 til 18.00. Áður hafði Handknattleikssambandið sett á leik Vals og Hauka klukkan átta og því varð körfuboltinn að færa sig. Handboltaleikurinn er líka færður aftur um hálftíma. Körfuboltaleikur Vals og Hamars hefst því klukkan 18.00 en handboltaleikur Vals og ÍBV hefst klukkan 20.30.
Dominos-deild karla Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30 Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 3. apríl 2017 11:00 Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. 6. apríl 2017 21:20 Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00 Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. 9. apríl 2017 21:43 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30
Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 3. apríl 2017 11:00
Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. 6. apríl 2017 21:20
Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00
Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. 9. apríl 2017 21:43
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45