Svala ætlar að leyfa öllum að skyggnast bak við tjöldin á Eurovision Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2017 10:46 Svala tróð upp í Kringlunni á fimmtudaginn. Vísir/Eyþór „Við ætlum að vera rosa dugleg að leyfa öllum að fylgjast með undirbúningnum og öllu sem er að gerast bak við,“ segir Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision þetta árið. Svala tróð upp í Kringlunni á dögunum, flutti lag hennar Paper og áritaði plaköt fyrir stóran aðdáendahóp. Hún segir að verið sé að vinna mikla undirbúningsvinnu til þess að gera atriði Íslands sem flottast. „Það er rosalega mikil vinna að vinna atriðið upp á nýtt. Það er svo margt sem þurfti að gera og græja því sviðið er svo stórt. Þetta er allt miklu stærra en hérna á Íslandi. Við erum búin að vinna að þessu alveg í heilan mánuð,“ segir Svala sem er æfir þrotlaust fyrir stóra daginn en Ísland er í fyrri undanriðlinum sem stígur á svið þann 9. maí næstkomandi Svala stefnir á að leyfa Íslendingum að fylgjast vel með öllu sem gerist á bak við tjöldin en hægt er að fylgjast með Svölu á Snapchat [svalakali], Instagram og Facebook-síðu Svölu en hún stefnir á að vera mjög virk á öllum þessum miðlum svo að allir geti fengið Eurovision beint í æð. „Það er mikilvægt að fólk fái að taka þátt í þessu með mér,“ segir Svala en viðtal við hana má sjá hér að neðan.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Þeir verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55 Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. 25. apríl 2017 14:00 Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25. apríl 2017 12:30 Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. 19. apríl 2017 14:30 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
„Við ætlum að vera rosa dugleg að leyfa öllum að fylgjast með undirbúningnum og öllu sem er að gerast bak við,“ segir Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision þetta árið. Svala tróð upp í Kringlunni á dögunum, flutti lag hennar Paper og áritaði plaköt fyrir stóran aðdáendahóp. Hún segir að verið sé að vinna mikla undirbúningsvinnu til þess að gera atriði Íslands sem flottast. „Það er rosalega mikil vinna að vinna atriðið upp á nýtt. Það er svo margt sem þurfti að gera og græja því sviðið er svo stórt. Þetta er allt miklu stærra en hérna á Íslandi. Við erum búin að vinna að þessu alveg í heilan mánuð,“ segir Svala sem er æfir þrotlaust fyrir stóra daginn en Ísland er í fyrri undanriðlinum sem stígur á svið þann 9. maí næstkomandi Svala stefnir á að leyfa Íslendingum að fylgjast vel með öllu sem gerist á bak við tjöldin en hægt er að fylgjast með Svölu á Snapchat [svalakali], Instagram og Facebook-síðu Svölu en hún stefnir á að vera mjög virk á öllum þessum miðlum svo að allir geti fengið Eurovision beint í æð. „Það er mikilvægt að fólk fái að taka þátt í þessu með mér,“ segir Svala en viðtal við hana má sjá hér að neðan.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Þeir verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55 Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. 25. apríl 2017 14:00 Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25. apríl 2017 12:30 Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. 19. apríl 2017 14:30 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55
Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. 25. apríl 2017 14:00
Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25. apríl 2017 12:30
Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. 19. apríl 2017 14:30