IKEA poki á 2.000 dollara? Ritstjórn skrifar 21. apríl 2017 12:00 Hvort mundir þú kaupa? Mynd/Skjáskot Ný taska sem að franska tískuhúsið Balenciaga hefur sett á sölu hefur vakið upp margar spurningar. Þessi stóra bláa leðurtaska þykir líkjast gamla góða IKEA innkaupapokanum. Einn stærsti munurinn er þó verðið en IKEA pokinn kostar 99 cent en Balenciaga taskan kostar yfir 2.000 dollara. Balenciaga taskan er þó gerð úr ekta leðri og er afar stór miðað við flestar handtöskur. Yfirhönnuður tískuhússins, Demna Gvasalia, er þekktur fyrir að taka hluti úr hversdagslífinu og breyta því yfir í hátísku. Það hefur honum svo sannarlega tekist í þessu tilfelli enda efumst við ekki um neitt annað en að þessi taska eigi eftir að slá í gegn. Mest lesið Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour
Ný taska sem að franska tískuhúsið Balenciaga hefur sett á sölu hefur vakið upp margar spurningar. Þessi stóra bláa leðurtaska þykir líkjast gamla góða IKEA innkaupapokanum. Einn stærsti munurinn er þó verðið en IKEA pokinn kostar 99 cent en Balenciaga taskan kostar yfir 2.000 dollara. Balenciaga taskan er þó gerð úr ekta leðri og er afar stór miðað við flestar handtöskur. Yfirhönnuður tískuhússins, Demna Gvasalia, er þekktur fyrir að taka hluti úr hversdagslífinu og breyta því yfir í hátísku. Það hefur honum svo sannarlega tekist í þessu tilfelli enda efumst við ekki um neitt annað en að þessi taska eigi eftir að slá í gegn.
Mest lesið Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour