Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour