Norðmenn óttast „íslenskt ástand“ í ferðamálum Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2017 12:34 1,8 milljónir ferðamanna komu til landsins á síðasta ári. Vísir/Pjetur „Við ræðum mikið það sem er að gerast á Íslandi. Við verðum að tryggja að komum ekki á þann stað að við, sem einn af þekktustu áfangastöðum heims þar sem gert er út á náttúru, eyðileggjum ekki forskot okkar þegar kemur að náttúru, vegna eyðingar eða deilna milli íbúa og ferðamanna. Þá verður ferðamennskan vandamál en ekki auðlind.“ Þetta segir Bente Bratland Holm, ferðamálastjóri hjá Innovasion Norge, í samtali við Dagens Næringsliv. Innovasion Norge er stofnun í eigu norska ríkisins og héraða sem er með það að markmiði að styðja við atvinnuþróun í landinu öllu. Í frétt DN kemur fram að ferðamönnum hafi fjölgað á Íslandi um 40 prósent á milli ára. Hafi fjöldinn fjórfaldast frá árinu 2010, en á síðasta ári komu 1,8 milljónir ferðamanna til landsins. Bratland Holm segir að Norðmenn verði að vinna að því að lokka þá ferðamenn til landsins sem skilji eftir mest verðmæti. Segir hún að Norðmenn eigi meðal annars að miða að því að fá ferðamenn til landsins með ráðstefnuhaldi og íþrótta- og menningarviðburðum. Hún segir að tryggja verði að Noregur sé fremsti áfangastaður ferðamanna sem koma til að upplifa náttúru. Þar sé mikilvægt að tryggja að landið þoli áganginn. Í viðtalinu segir hún jafnframt að norsk menning eigi að vera mikilvægur hluti allrar þróunar og markaðssetningar. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28. apríl 2017 12:16 Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21. apríl 2017 14:15 Segir heildarhagsmuni tekna fram yfir sérhagsmuni með hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Hann segir ekki sjá mikið athugavert við það að Ísland sé dýr áfangastaður og að ferðaþjónustan geti haldið áfram að vaxa og dafna. Til þess þurfi þó skýra sýn og samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. 30. apríl 2017 12:32 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sjá meira
„Við ræðum mikið það sem er að gerast á Íslandi. Við verðum að tryggja að komum ekki á þann stað að við, sem einn af þekktustu áfangastöðum heims þar sem gert er út á náttúru, eyðileggjum ekki forskot okkar þegar kemur að náttúru, vegna eyðingar eða deilna milli íbúa og ferðamanna. Þá verður ferðamennskan vandamál en ekki auðlind.“ Þetta segir Bente Bratland Holm, ferðamálastjóri hjá Innovasion Norge, í samtali við Dagens Næringsliv. Innovasion Norge er stofnun í eigu norska ríkisins og héraða sem er með það að markmiði að styðja við atvinnuþróun í landinu öllu. Í frétt DN kemur fram að ferðamönnum hafi fjölgað á Íslandi um 40 prósent á milli ára. Hafi fjöldinn fjórfaldast frá árinu 2010, en á síðasta ári komu 1,8 milljónir ferðamanna til landsins. Bratland Holm segir að Norðmenn verði að vinna að því að lokka þá ferðamenn til landsins sem skilji eftir mest verðmæti. Segir hún að Norðmenn eigi meðal annars að miða að því að fá ferðamenn til landsins með ráðstefnuhaldi og íþrótta- og menningarviðburðum. Hún segir að tryggja verði að Noregur sé fremsti áfangastaður ferðamanna sem koma til að upplifa náttúru. Þar sé mikilvægt að tryggja að landið þoli áganginn. Í viðtalinu segir hún jafnframt að norsk menning eigi að vera mikilvægur hluti allrar þróunar og markaðssetningar.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28. apríl 2017 12:16 Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21. apríl 2017 14:15 Segir heildarhagsmuni tekna fram yfir sérhagsmuni með hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Hann segir ekki sjá mikið athugavert við það að Ísland sé dýr áfangastaður og að ferðaþjónustan geti haldið áfram að vaxa og dafna. Til þess þurfi þó skýra sýn og samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. 30. apríl 2017 12:32 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sjá meira
Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28. apríl 2017 12:16
Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21. apríl 2017 14:15
Segir heildarhagsmuni tekna fram yfir sérhagsmuni með hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Hann segir ekki sjá mikið athugavert við það að Ísland sé dýr áfangastaður og að ferðaþjónustan geti haldið áfram að vaxa og dafna. Til þess þurfi þó skýra sýn og samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. 30. apríl 2017 12:32