Hefur spilað tvo oddaleiki um titilinn og unnið þá með samtals 75 stigum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2017 19:45 Sigurður Þorvaldsson fagnar sigri í leikslok. Vísir/Andri Marinó KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi með 39 stiga sigur á Grindavík í hreinum úrslitaleik um titilinn. Einn leikmaður í KR-liðinu þekkir það orðið vel að koma í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hreinlega rúlla yfir mótherjana. KR-ingurinn Sigurður Þorvaldsson átti fínan leik með KR í gær en hann var einnig með Snæfellsliðinu í stórsigri á Keflavík í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 2010. Sigurður var með 9 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar á 27 mínútum í sigri Snæfells fyrir sjö árum en í gærkvöldi skoraði hann 11 stig og tók 4 fráköst á 19 mínútum. Sigurður hefur nú spilað tvo hreina úrslitaleiki um Íslandsmeistaratitilinn og lið hans hafa unnið þá báða með samtals 75 stigum. Þetta eru jafnframt tveir langstærstu sigrar liða í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn síðan úrslitakeppnin var tekin upp vorið 1984. Snæfell vann Keflavík með 36 stiga mun árið 2010, 105-69, eftir að hafa unnið fyrsta leikhlutann 37-19 og verið 26 stigum yfir í hálfleik, 56-30. KR vann 95-56 sigur í gær eftir að hafa verið níu stigum yfir eftir fyrsta leikhluta, 19-10, og unnið síðan annan leikhlutann 30-8. KR var 31 stigi yfir í hálfleik, 49-18.Stærsti sigur í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla: 39 stig KR 2017 (95-56 sigur á Grindavík) 36 stig Snæfell 2010 (105-69 sigur á Keflavík) 17 stig Keflavík 1989 (89-72 sigur á KR) 9 stig Keflavík 1992 (77-68 sigur á Val) 9 stig Njarðvík 1991 (84-75 sigur á Keflavík) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. 30. apríl 2017 21:11 Jón Arnór: Enduðum mótið í fimmta gír "Við höfum verið að sjá þetta fyrir okkur undanfarna daga, sjá fyrir okkur að við séum að halda á bikarnum,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. 30. apríl 2017 22:57 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 95-56 | Grindavík eins og lömb leidd til slátrunar KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. KR afgreiddi leikinn strax í fyrri hálfleik en munurinn var 31 stig í hálfleik, 49-18. Ótrúleg spilamennska hjá meisturunum. KR vinnur því alla titla sem voru í boði í ár. 30. apríl 2017 22:00 Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 30. apríl 2017 23:07 Karnival í KR-heimilinu KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg 1. maí 2017 06:00 Jóhann: Við skitum á okkur Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var í hálfgerðu losti eftir skellinn gegn KR í kvöld. Gríðarlega svekkjandi endir á mögnuðu tímabili hjá hans liði. 30. apríl 2017 21:37 Brynjar: Þetta er bara gullaldartímabil KR og við ætlum ekkert að hætta "Það væri gaman að slá metið hans Teits, maður verður að skoða það,“ segir Brynjar Þór Björnsson, eftir leikinn í kvöld en hann var að verða Íslandsmeistari með KR í sjöunda sinn. 30. apríl 2017 22:48 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi með 39 stiga sigur á Grindavík í hreinum úrslitaleik um titilinn. Einn leikmaður í KR-liðinu þekkir það orðið vel að koma í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hreinlega rúlla yfir mótherjana. KR-ingurinn Sigurður Þorvaldsson átti fínan leik með KR í gær en hann var einnig með Snæfellsliðinu í stórsigri á Keflavík í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 2010. Sigurður var með 9 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar á 27 mínútum í sigri Snæfells fyrir sjö árum en í gærkvöldi skoraði hann 11 stig og tók 4 fráköst á 19 mínútum. Sigurður hefur nú spilað tvo hreina úrslitaleiki um Íslandsmeistaratitilinn og lið hans hafa unnið þá báða með samtals 75 stigum. Þetta eru jafnframt tveir langstærstu sigrar liða í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn síðan úrslitakeppnin var tekin upp vorið 1984. Snæfell vann Keflavík með 36 stiga mun árið 2010, 105-69, eftir að hafa unnið fyrsta leikhlutann 37-19 og verið 26 stigum yfir í hálfleik, 56-30. KR vann 95-56 sigur í gær eftir að hafa verið níu stigum yfir eftir fyrsta leikhluta, 19-10, og unnið síðan annan leikhlutann 30-8. KR var 31 stigi yfir í hálfleik, 49-18.Stærsti sigur í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla: 39 stig KR 2017 (95-56 sigur á Grindavík) 36 stig Snæfell 2010 (105-69 sigur á Keflavík) 17 stig Keflavík 1989 (89-72 sigur á KR) 9 stig Keflavík 1992 (77-68 sigur á Val) 9 stig Njarðvík 1991 (84-75 sigur á Keflavík)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. 30. apríl 2017 21:11 Jón Arnór: Enduðum mótið í fimmta gír "Við höfum verið að sjá þetta fyrir okkur undanfarna daga, sjá fyrir okkur að við séum að halda á bikarnum,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. 30. apríl 2017 22:57 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 95-56 | Grindavík eins og lömb leidd til slátrunar KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. KR afgreiddi leikinn strax í fyrri hálfleik en munurinn var 31 stig í hálfleik, 49-18. Ótrúleg spilamennska hjá meisturunum. KR vinnur því alla titla sem voru í boði í ár. 30. apríl 2017 22:00 Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 30. apríl 2017 23:07 Karnival í KR-heimilinu KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg 1. maí 2017 06:00 Jóhann: Við skitum á okkur Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var í hálfgerðu losti eftir skellinn gegn KR í kvöld. Gríðarlega svekkjandi endir á mögnuðu tímabili hjá hans liði. 30. apríl 2017 21:37 Brynjar: Þetta er bara gullaldartímabil KR og við ætlum ekkert að hætta "Það væri gaman að slá metið hans Teits, maður verður að skoða það,“ segir Brynjar Þór Björnsson, eftir leikinn í kvöld en hann var að verða Íslandsmeistari með KR í sjöunda sinn. 30. apríl 2017 22:48 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. 30. apríl 2017 21:11
Jón Arnór: Enduðum mótið í fimmta gír "Við höfum verið að sjá þetta fyrir okkur undanfarna daga, sjá fyrir okkur að við séum að halda á bikarnum,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. 30. apríl 2017 22:57
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 95-56 | Grindavík eins og lömb leidd til slátrunar KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. KR afgreiddi leikinn strax í fyrri hálfleik en munurinn var 31 stig í hálfleik, 49-18. Ótrúleg spilamennska hjá meisturunum. KR vinnur því alla titla sem voru í boði í ár. 30. apríl 2017 22:00
Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 30. apríl 2017 23:07
Karnival í KR-heimilinu KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg 1. maí 2017 06:00
Jóhann: Við skitum á okkur Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var í hálfgerðu losti eftir skellinn gegn KR í kvöld. Gríðarlega svekkjandi endir á mögnuðu tímabili hjá hans liði. 30. apríl 2017 21:37
Brynjar: Þetta er bara gullaldartímabil KR og við ætlum ekkert að hætta "Það væri gaman að slá metið hans Teits, maður verður að skoða það,“ segir Brynjar Þór Björnsson, eftir leikinn í kvöld en hann var að verða Íslandsmeistari með KR í sjöunda sinn. 30. apríl 2017 22:48