Bella Hadid er mætt til Cannes Ritstjórn skrifar 18. maí 2017 08:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól. Cannes Mest lesið Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól.
Cannes Mest lesið Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour