White: Maia er búinn að vinna sér inn titilbardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 10:30 Maia er hér búinn að koma sér vel fyrir á bakinu á Masvidal í fyrstu lotu. Bardagi þeirra var hörkubardagi. vísir/getty Eftir að hafa forðast það eins og heitan eldinn að veita Brasilíumanninum Demian Maia titilbardaga í veltivigtinni hjá UFC þá getur forsetinn, Dana White, ekki flúið lengur. Maia vann um helgina sinn sjöunda bardaga í röð er hann lagði Jorge Masvidal á klofinni dómaraákvörðun. Erfiðasti bardagi Maia í langan tíma en hann náði að klára. Eftir bardagann labbaði Maia beint að White. Fór á hnén og spurði hvort það væri ekki loksins komið að honum. „You got it,“ kallaði White á móti og Maia brosti breitt. Þessi 39 ára gamli heiðursmaður fær því langþráð tækifæri gegn Tyron Woodley. Hvenær á eftir að koma í ljós en UFC vill helst láta hann berjast í sumar. Maia er ekki viss um að hann verði tilbúinn þá. „Margir hérna eru að tala um þeir eigi hitt og þetta skilið. Það á enginn neitt skilið. Menn þurfa að vinna sér inn réttinn til þess að fá eitthvað,“ sagði White nokkuð heitur eftir UFC 211 um helgina. „Rockhold er að rífa kjaft um að hann eigi eitthvað skilið. Hann var rotaður í fyrstu lotu og á ekkert skilið. Menn þurfa að vinna sér inn hluti og það hefur Maia gert.“ MMA Tengdar fréttir Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. 14. maí 2017 06:31 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sjá meira
Eftir að hafa forðast það eins og heitan eldinn að veita Brasilíumanninum Demian Maia titilbardaga í veltivigtinni hjá UFC þá getur forsetinn, Dana White, ekki flúið lengur. Maia vann um helgina sinn sjöunda bardaga í röð er hann lagði Jorge Masvidal á klofinni dómaraákvörðun. Erfiðasti bardagi Maia í langan tíma en hann náði að klára. Eftir bardagann labbaði Maia beint að White. Fór á hnén og spurði hvort það væri ekki loksins komið að honum. „You got it,“ kallaði White á móti og Maia brosti breitt. Þessi 39 ára gamli heiðursmaður fær því langþráð tækifæri gegn Tyron Woodley. Hvenær á eftir að koma í ljós en UFC vill helst láta hann berjast í sumar. Maia er ekki viss um að hann verði tilbúinn þá. „Margir hérna eru að tala um þeir eigi hitt og þetta skilið. Það á enginn neitt skilið. Menn þurfa að vinna sér inn réttinn til þess að fá eitthvað,“ sagði White nokkuð heitur eftir UFC 211 um helgina. „Rockhold er að rífa kjaft um að hann eigi eitthvað skilið. Hann var rotaður í fyrstu lotu og á ekkert skilið. Menn þurfa að vinna sér inn hluti og það hefur Maia gert.“
MMA Tengdar fréttir Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. 14. maí 2017 06:31 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sjá meira
Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. 14. maí 2017 06:31