Óheppin eltir Söndru Maríu alltaf í Portúgal á EM-ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2017 06:30 Sandra María Jessen meiðist hér í landsleiknum á móti Noregi í Portúgal í mars. Vísir/Getty Sandra María Jessen er kominn aftur inn á fótboltavöllinn eftir slæm hnémeiðsli í mars og verður í eldlínunni í kvöld þegar Þór/KA heimsækir Stjörnuna í Garðabæinn. Sandra María hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í júlí en fyrir aðeins þremur mánuðum var útlitiið ekki gott þegar hún meiddist í landsleik. Sandra María var þá stödd á Portúgal en það hefur ekki verið góður staður fyrir hana á EM-ári. Fyrir fjórum árum komu meiðsli í veg fyrir að Sandra María færi með á EM og aftur elti ólukkan hana í Portúgal í vetur. „Ég fór í þrjár ferðir til Portúgals veturinn fyrir EM 2013. Eina með A-landsliðinu, eina með U19 og svo með Þór/KA. Í síðustu ferðinni, sem var með U19, þá meiddi ég mig, teygði á krossbandinu og fékk beinmar. Ég var í spelku og ekki alveg klár þegar EM var síðast,“ segir Sandra sem meiddist aftur í landsleik í Portúgal í mars síðastliðnum. „Það að hafa tekið þátt í allri undankeppninni síðast og ekki vera með á EM var erfitt. Ég vona svo sannarlega að það verði ekki eins núna. Ég er samt tilbúin að taka því sem kemur og það er ekkert sjálfsagt að vera valin meðal þessara flottu stelpna sem eru bæði að spila í Pepsi-deildinni og úti," segir Sandra. EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00 Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. 2. mars 2017 09:11 Það eru allir að hjálpa mér EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María. 29. maí 2017 06:00 Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Sandra María Jessen er kominn aftur inn á fótboltavöllinn eftir slæm hnémeiðsli í mars og verður í eldlínunni í kvöld þegar Þór/KA heimsækir Stjörnuna í Garðabæinn. Sandra María hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í júlí en fyrir aðeins þremur mánuðum var útlitiið ekki gott þegar hún meiddist í landsleik. Sandra María var þá stödd á Portúgal en það hefur ekki verið góður staður fyrir hana á EM-ári. Fyrir fjórum árum komu meiðsli í veg fyrir að Sandra María færi með á EM og aftur elti ólukkan hana í Portúgal í vetur. „Ég fór í þrjár ferðir til Portúgals veturinn fyrir EM 2013. Eina með A-landsliðinu, eina með U19 og svo með Þór/KA. Í síðustu ferðinni, sem var með U19, þá meiddi ég mig, teygði á krossbandinu og fékk beinmar. Ég var í spelku og ekki alveg klár þegar EM var síðast,“ segir Sandra sem meiddist aftur í landsleik í Portúgal í mars síðastliðnum. „Það að hafa tekið þátt í allri undankeppninni síðast og ekki vera með á EM var erfitt. Ég vona svo sannarlega að það verði ekki eins núna. Ég er samt tilbúin að taka því sem kemur og það er ekkert sjálfsagt að vera valin meðal þessara flottu stelpna sem eru bæði að spila í Pepsi-deildinni og úti," segir Sandra.
EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00 Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. 2. mars 2017 09:11 Það eru allir að hjálpa mér EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María. 29. maí 2017 06:00 Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00
Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. 2. mars 2017 09:11
Það eru allir að hjálpa mér EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María. 29. maí 2017 06:00
Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17