Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Besta bjútí grínið Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Besta bjútí grínið Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour