Lindsey Vonn sýnir heiminum hvernig hún æfir fyrir ÓL 2018 | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 23:15 Lindsey Vonn. Vísir/Getty Það er afar sárt fyrir sálina hjá íþróttafólki þegar það meiðist skömmu fyrir stórmót og hvað þá rétt fyrir Ólympíuleika sem eru bara á fjögurra ára fresti. Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur verið mjög óheppnin með meiðsli undanfarin ár en hún lætur þau ekki stoppa sig. Vonn setur alltaf stefnuna á því að komast sem fyrst aftur í brekkuna og gefur ekkert eftir í endurhæfingunni. Lindsey Vonn vann gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver fyrir sjö árum og hana dreymir nú um að komast aftur á pall á ÓL í Pyeong Chang í Suður-Kóreu á næsta ári. Vonn náði ekki að verja Ólympíugullið sitt á leikunum í Sotjsí í Rússlandi 2014 þar sem hún sleit krossband á æfingu í aðdraganda leikanna. Lindsey Vonn er farin að telja niður fram að leikunum í Pyeong Chang eins og sjá má í þessari færslu á fésbókinni en þá voru rúmir 260 dagar í Ólympíuleikanna. Vonandi tekst þessari snjöllu skíðakonu að keppa í Pyeong Chang í febrúar á næsta ári en hún heldur upp á 33 ára afmælið sitt í október. Bronsið á HM í St. Moritz á dögunum gaf henni von og ef marka má myndbandið hér fyrir ofan þá ætlar hún sér stóra hluti í byrjun næsta árs.Lindsey VonnVísir/Getty Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Sjá meira
Það er afar sárt fyrir sálina hjá íþróttafólki þegar það meiðist skömmu fyrir stórmót og hvað þá rétt fyrir Ólympíuleika sem eru bara á fjögurra ára fresti. Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur verið mjög óheppnin með meiðsli undanfarin ár en hún lætur þau ekki stoppa sig. Vonn setur alltaf stefnuna á því að komast sem fyrst aftur í brekkuna og gefur ekkert eftir í endurhæfingunni. Lindsey Vonn vann gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver fyrir sjö árum og hana dreymir nú um að komast aftur á pall á ÓL í Pyeong Chang í Suður-Kóreu á næsta ári. Vonn náði ekki að verja Ólympíugullið sitt á leikunum í Sotjsí í Rússlandi 2014 þar sem hún sleit krossband á æfingu í aðdraganda leikanna. Lindsey Vonn er farin að telja niður fram að leikunum í Pyeong Chang eins og sjá má í þessari færslu á fésbókinni en þá voru rúmir 260 dagar í Ólympíuleikanna. Vonandi tekst þessari snjöllu skíðakonu að keppa í Pyeong Chang í febrúar á næsta ári en hún heldur upp á 33 ára afmælið sitt í október. Bronsið á HM í St. Moritz á dögunum gaf henni von og ef marka má myndbandið hér fyrir ofan þá ætlar hún sér stóra hluti í byrjun næsta árs.Lindsey VonnVísir/Getty
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum