Ferðabann Trumps ekki samþykkt Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 25. maí 2017 23:11 Donald Trump heldur á forsetatilskipun. Vísir/Getty Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. Reuters greinir frá. Fram kemur í tilkynningu frá Roger Gregory, dómara við dómstólinn að ferðabannið ýti undir mismunun og því sé ekki tækt að það taki gildi. Gregory bendir á að tilskipunin hafi verið orðuð á ónákvæman hátt. Hún hafi falið í sér óljósa túlkun á þjóðaröryggi og að hatursorðræða hafi verið áberandi. Gregory tekur jafnframt fram að miðað við kosningabaráttu Trumps, þar sem sagt var múslimar fengju ekki aðgengi inn í landið, þá væri hægt að skilja tilskipunina á þann hátt að „aðaltilgangur tilskipunarinnar væri að takmarka aðgengi fólks til Bandaríkjanna einungis á grundvelli trúarbragða,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Trumps hefur hins vegar bent á að orð hans í kosningabaráttunni ættu ekki að vera höfð til hliðsjónar þar sem hann hefði ekki verið búinn að taka við embætti. Dómstóllinn var hins vegar ekki sammála því og taldi að skoðanir Trumps á þeim tíma skiptu máli í ákvörðun sem þessari enda væri um að ræða kosningaloforð sem hann hefði ítrekað nefnt. Einnig er bent á að forsetinn hafi ekki einskorðað vald og geti því ekki tekið ákvarðanir sem þessa án afleiðinga. Donald Trump Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. Reuters greinir frá. Fram kemur í tilkynningu frá Roger Gregory, dómara við dómstólinn að ferðabannið ýti undir mismunun og því sé ekki tækt að það taki gildi. Gregory bendir á að tilskipunin hafi verið orðuð á ónákvæman hátt. Hún hafi falið í sér óljósa túlkun á þjóðaröryggi og að hatursorðræða hafi verið áberandi. Gregory tekur jafnframt fram að miðað við kosningabaráttu Trumps, þar sem sagt var múslimar fengju ekki aðgengi inn í landið, þá væri hægt að skilja tilskipunina á þann hátt að „aðaltilgangur tilskipunarinnar væri að takmarka aðgengi fólks til Bandaríkjanna einungis á grundvelli trúarbragða,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Trumps hefur hins vegar bent á að orð hans í kosningabaráttunni ættu ekki að vera höfð til hliðsjónar þar sem hann hefði ekki verið búinn að taka við embætti. Dómstóllinn var hins vegar ekki sammála því og taldi að skoðanir Trumps á þeim tíma skiptu máli í ákvörðun sem þessari enda væri um að ræða kosningaloforð sem hann hefði ítrekað nefnt. Einnig er bent á að forsetinn hafi ekki einskorðað vald og geti því ekki tekið ákvarðanir sem þessa án afleiðinga.
Donald Trump Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira