Skoraði tvisvar á móti Íslandi á dögunum og spilar hér eftir með Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 08:00 Vivianne Miedema býr sig undir það að skora á móti Íslandi í apríl. Vísir/Getty Einn efnilegasti framherji kvennafótboltans Evrópu hefur fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil. Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur nefnilega samið við hina tvítugu Vivianne Miedema sem spilaði áður með Bayern München. Miedema var búin að spila í þrjú tímabil með Bayern og varð þýskur meistari á þeim tveimur fyrstu. Hún skoraði 14 mörk í 22 leikjum á síðustu leiktíð en liðið varð að sætta sig við annað sætið á eftir Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Wolfsburg. Miedema hefur alls skorað 35 mörk í 61 leik í þýsku úrvalsdeildinni, 8 mörk í 8 leikjum í Meistaradeildinni og 9 mörk í 9 leikjum í þýska bikarnum. Þetta gera samtals 52 mörk í 78 leikjum í búningi Bayern. Vivianne Miedema er fædd í júlí 1996 en hóf að leika með meistaraflokki Heerenveen árið 2011 eða þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Hún fór síðan til Bayern í júní 2014. Miedema vann þýska meistaratitilinn með Dagnýju Brynjarsdóttur vorið 2015 en kvennalið Bayern var þá að vinna sinn fyrsta titil frá árinu 1976. „Hún er álitin vera ein af bestu ungu framherjum heims,“ sagði Pedro Martinez Losa, knattspyrnustjóri Arsenal, við BBC. Miedema lék sinn fyrsta landsleik árið 2013 en hefur nú skorað 38 mörk í 48 landsleikjum. Tvö þeirra komu í 4-0 sigri á Íslandi í apríl. EM 2017 í Hollandi Enski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Einn efnilegasti framherji kvennafótboltans Evrópu hefur fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil. Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur nefnilega samið við hina tvítugu Vivianne Miedema sem spilaði áður með Bayern München. Miedema var búin að spila í þrjú tímabil með Bayern og varð þýskur meistari á þeim tveimur fyrstu. Hún skoraði 14 mörk í 22 leikjum á síðustu leiktíð en liðið varð að sætta sig við annað sætið á eftir Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Wolfsburg. Miedema hefur alls skorað 35 mörk í 61 leik í þýsku úrvalsdeildinni, 8 mörk í 8 leikjum í Meistaradeildinni og 9 mörk í 9 leikjum í þýska bikarnum. Þetta gera samtals 52 mörk í 78 leikjum í búningi Bayern. Vivianne Miedema er fædd í júlí 1996 en hóf að leika með meistaraflokki Heerenveen árið 2011 eða þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Hún fór síðan til Bayern í júní 2014. Miedema vann þýska meistaratitilinn með Dagnýju Brynjarsdóttur vorið 2015 en kvennalið Bayern var þá að vinna sinn fyrsta titil frá árinu 1976. „Hún er álitin vera ein af bestu ungu framherjum heims,“ sagði Pedro Martinez Losa, knattspyrnustjóri Arsenal, við BBC. Miedema lék sinn fyrsta landsleik árið 2013 en hefur nú skorað 38 mörk í 48 landsleikjum. Tvö þeirra komu í 4-0 sigri á Íslandi í apríl.
EM 2017 í Hollandi Enski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira