Neitar að hafa gefið upp Ísrael sem heimildarmann Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. maí 2017 20:00 Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í Ísrael í morgun og í stuttu ávarpi á flugvellinum í Tel Aviv sagði Trump að fágætt tækifæri til friðar lægi nú fyrir. Donald Trump flaug frá Saudí-Arabíu til Tel Aviv í Ísrael í morgun en þaðan hélt hann til Jerúsalem þar sem hann skoðaði Grafarkirkjuna og bað bænir við Grátmúrinn. Trump varð með þessu fyrsti sitjandi Bandaríkjaforsetinn til að heimsækja múrinn sem hefur alla tíð verið bitbein milli Ísraels og Palestínu. Í ávarpi við komuna á flugvöllinn sagðist Trump hafa nýja von um frið og stöðugleika í Mið-Austurlöndum eftir heimsóknina til Saudí-Arabíu. Á stuttum fundi með Reuven Rivlin, forseta Ísraels, sagðist Trump telja að fólk á svæðinu væri einfaldlega komið með nóg og vildi breytingar. Þá var hann harðorður í garð Írana og sagði að þeir mættu aldrei eignast kjarnorkuvopn. Á blaðamannafundi með Netanyahu síðdegis í dag neitaði Trump því að hafa nefnt Ísrael sem heimildarmann upplýsinga um Ríki Íslams fundi með Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fyrr í mánuðinum en því gagnstæða hefur verið haldið fram. Heimsókn Trumps hefur vakið misjöfn viðbrögð en á sama tíma og forsetinn lenti í Tel Aviv lögðu um eitt þúsund Palestínumenn á Vesturbakkanum niður störf til stuðnings föngum sem eru í mótmælasvelti í ísraelskum fangelsum. Aðrir héldu á skiltum með andliti Trumps með rauðu skófari. Sögðu þeir bandarísk stefnumál vera skammarspor á mannkyninu. Donald Trump Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í Ísrael í morgun og í stuttu ávarpi á flugvellinum í Tel Aviv sagði Trump að fágætt tækifæri til friðar lægi nú fyrir. Donald Trump flaug frá Saudí-Arabíu til Tel Aviv í Ísrael í morgun en þaðan hélt hann til Jerúsalem þar sem hann skoðaði Grafarkirkjuna og bað bænir við Grátmúrinn. Trump varð með þessu fyrsti sitjandi Bandaríkjaforsetinn til að heimsækja múrinn sem hefur alla tíð verið bitbein milli Ísraels og Palestínu. Í ávarpi við komuna á flugvöllinn sagðist Trump hafa nýja von um frið og stöðugleika í Mið-Austurlöndum eftir heimsóknina til Saudí-Arabíu. Á stuttum fundi með Reuven Rivlin, forseta Ísraels, sagðist Trump telja að fólk á svæðinu væri einfaldlega komið með nóg og vildi breytingar. Þá var hann harðorður í garð Írana og sagði að þeir mættu aldrei eignast kjarnorkuvopn. Á blaðamannafundi með Netanyahu síðdegis í dag neitaði Trump því að hafa nefnt Ísrael sem heimildarmann upplýsinga um Ríki Íslams fundi með Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fyrr í mánuðinum en því gagnstæða hefur verið haldið fram. Heimsókn Trumps hefur vakið misjöfn viðbrögð en á sama tíma og forsetinn lenti í Tel Aviv lögðu um eitt þúsund Palestínumenn á Vesturbakkanum niður störf til stuðnings föngum sem eru í mótmælasvelti í ísraelskum fangelsum. Aðrir héldu á skiltum með andliti Trumps með rauðu skófari. Sögðu þeir bandarísk stefnumál vera skammarspor á mannkyninu.
Donald Trump Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Sjá meira