Þórsarar áfram stigalausir | Góðir útisigrar hjá Gróttu og HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 16:25 Þróttarar eru komnir upp í 4. sæti Inkasso-deildarinnar. vísir/ernir Ófarir Þórs halda áfram en í dag tapaði liðið 2-1 fyrir Þrótti R. á útivelli í 3. umferð Inkasso-deildarinnar. Þórsarar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni og féllu úr leik fyrir D-deildarliði Ægir í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins á þriðjudaginn var. Þór leiddi í hálfleik þökk sé marki Sigurðar Marinós Kristjánssonar. Víðir Þorvarðarson jafnaði metin á 51. mínútu og þegar ein mínúta var til leiksloka skoraði Hlynur Hauksson sigurmark Þróttar sem er í 4. sæti deildarinnar. Þróttarar urðu fyrir áfalli snemma leiks þegar Emil Atlason var borinn af velli, að því er virtist illa meiddur. Emil meiddist einnig illa í 3. umferð Pepsi-deildarinnar í fyrra. Grótta gerði góða ferð á Selfoss og vann 0-1 sigur á heimamönnum. Ásgrímur Gunnarsson skoraði eina mark leiksins á 63. mínútu. Seltirningar eru í 8. sæti deildarinnar með fjögur stig en Selfyssingar í 2. sætinu með sex stig. Selfyssingarnir Hafþór Þrastarson og Sigurður Eyberg Guðlaugsson voru báðir reknir út af í uppbótartíma. Selfoss hefur því fengið þrjú rauð spjöld í síðustu tveimur leikjum sínum. HK lyfti sér upp í 3. sæti deildarinnar með góðum 1-3 útisigri á Leikni F. HK-ingar hafa nú unnið tvo leiki í röð. Staðan var 1-1 í hálfleik. Javier Angel Del Cueto Chocano skoraði mark Leiknis en Viktor Helgi Benediktsson mark HK. Hákon Þór Sófusson kom gestunum úr Kópavogi yfir á 50. mínútu og í uppbótartíma gulltryggði Grétar Snær Gunnarsson sigur þeirra. Grétar Snær, sem er lánsmaður frá FH, lék sinn fyrsta leik fyrir HK í dag og þakkaði fyrir sig með marki. Leiknismenn eru í 10. sæti deildarinnar með eitt stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Ófarir Þórs halda áfram en í dag tapaði liðið 2-1 fyrir Þrótti R. á útivelli í 3. umferð Inkasso-deildarinnar. Þórsarar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni og féllu úr leik fyrir D-deildarliði Ægir í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins á þriðjudaginn var. Þór leiddi í hálfleik þökk sé marki Sigurðar Marinós Kristjánssonar. Víðir Þorvarðarson jafnaði metin á 51. mínútu og þegar ein mínúta var til leiksloka skoraði Hlynur Hauksson sigurmark Þróttar sem er í 4. sæti deildarinnar. Þróttarar urðu fyrir áfalli snemma leiks þegar Emil Atlason var borinn af velli, að því er virtist illa meiddur. Emil meiddist einnig illa í 3. umferð Pepsi-deildarinnar í fyrra. Grótta gerði góða ferð á Selfoss og vann 0-1 sigur á heimamönnum. Ásgrímur Gunnarsson skoraði eina mark leiksins á 63. mínútu. Seltirningar eru í 8. sæti deildarinnar með fjögur stig en Selfyssingar í 2. sætinu með sex stig. Selfyssingarnir Hafþór Þrastarson og Sigurður Eyberg Guðlaugsson voru báðir reknir út af í uppbótartíma. Selfoss hefur því fengið þrjú rauð spjöld í síðustu tveimur leikjum sínum. HK lyfti sér upp í 3. sæti deildarinnar með góðum 1-3 útisigri á Leikni F. HK-ingar hafa nú unnið tvo leiki í röð. Staðan var 1-1 í hálfleik. Javier Angel Del Cueto Chocano skoraði mark Leiknis en Viktor Helgi Benediktsson mark HK. Hákon Þór Sófusson kom gestunum úr Kópavogi yfir á 50. mínútu og í uppbótartíma gulltryggði Grétar Snær Gunnarsson sigur þeirra. Grétar Snær, sem er lánsmaður frá FH, lék sinn fyrsta leik fyrir HK í dag og þakkaði fyrir sig með marki. Leiknismenn eru í 10. sæti deildarinnar með eitt stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira