Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour