Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour