Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour