Seldu kaffihús í Kópavogi og opna hostel í hjarta Akureyrar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2017 10:33 Amaro-húsið er hér í bakgrunni en fyrir er annað hostel í göngugötunni á Akureyri. Vísir/Auðunn Sandra Harðardóttir og eiginmaður hennar hafa heldur betur söðlað um að undanförnu. Eftir að hafa rekið kaffihúsið Café Dix í Kópavogi eru þau flutt norður til Akureyrar þar sem þau munu opna hostel í sumar. Hostelið, sem heitir Hafnarstræti Hostel og er staðsett í göngugötunni í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í hinu sögufræga Amaro-húsi, verður opnað 1. júlí en er þó ekki alveg eins og hefðbundið hostel. „Við erum með svona nútíma lokrekkjur. Það eru snjallsjónvarp, öryggisskápur og þetta eru aðgangsstýrðir klefar. Við erum með þetta skipt niður í ganga. Þú bara kaupir þinn klefa og gistir í honum,“ segir Sandra sem spjallaði við Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Klefarnir, sem sjá má hér fyrir neðan, hafa verið að ryðja sér til rúms víða um heim og alls verður pláss fyrir 96 manneskjur á hostelinu sem verður á annarri hæð í Amaro-húsinu.En af hverju seldu þau kaffihúsið og ákvaðu að flytja til Akureyrar?„Te og Kaffi sýndi áhuga á því að kaupa kaffihúsið og við vorum bara til. Við vorum búin að sprengja húsnæði utan af okkur,“ segir Sandra. Sandra og fjölskylda eru vongóð um að reksturinn gangi vel enda sé hostelið fyrst og fremst hugsað fyrir ungt fólk sem komi alltaf til með að ferðast, sama hvernig viðrar í efnahagsmálum heimsins. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Sandra Harðardóttir og eiginmaður hennar hafa heldur betur söðlað um að undanförnu. Eftir að hafa rekið kaffihúsið Café Dix í Kópavogi eru þau flutt norður til Akureyrar þar sem þau munu opna hostel í sumar. Hostelið, sem heitir Hafnarstræti Hostel og er staðsett í göngugötunni í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í hinu sögufræga Amaro-húsi, verður opnað 1. júlí en er þó ekki alveg eins og hefðbundið hostel. „Við erum með svona nútíma lokrekkjur. Það eru snjallsjónvarp, öryggisskápur og þetta eru aðgangsstýrðir klefar. Við erum með þetta skipt niður í ganga. Þú bara kaupir þinn klefa og gistir í honum,“ segir Sandra sem spjallaði við Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Klefarnir, sem sjá má hér fyrir neðan, hafa verið að ryðja sér til rúms víða um heim og alls verður pláss fyrir 96 manneskjur á hostelinu sem verður á annarri hæð í Amaro-húsinu.En af hverju seldu þau kaffihúsið og ákvaðu að flytja til Akureyrar?„Te og Kaffi sýndi áhuga á því að kaupa kaffihúsið og við vorum bara til. Við vorum búin að sprengja húsnæði utan af okkur,“ segir Sandra. Sandra og fjölskylda eru vongóð um að reksturinn gangi vel enda sé hostelið fyrst og fremst hugsað fyrir ungt fólk sem komi alltaf til með að ferðast, sama hvernig viðrar í efnahagsmálum heimsins.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira