Sex náðu að verja gullið sitt frá því fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 18:30 Guðni Valur Guðnason var eini íslenski karlmaðurinn sem náði að verja gullið sitt. Vísir/AFP Sex íslenskir íþróttamenn sýndu og sönnuðu að gullið þeirra frá því fyrir tveimur árum var alls engin tilviljun. Þetta gerðu þau með því að komast efst á pallinn aftur í ár. Ísland vann alls 27 gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina en það eru ellefu færri gull en á leikunum á Íslandi tveimur árum fyrr. Þrír frjálsíþróttamenn, ein júdókona og tvær sundkonur urðu Smáþjóðaleikameistarar aðra leikana í röð. Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir gerðu reyndar gott betur. Hrafnhildur Lúthersdóttir vann gullið aftur í fjórum einstaklingsgreinum en Eygló Ósk Gústafsdóttir varði gullið sitt í tveimur einstaklingsgreinum. Hrafnhildur vann þrjár af þessum greinum einnig á leikunum í Lúxemborg 2013 og þar vann Eygló Ósk einnig báðar sínar greinar líka. Ásdís Hjálmsdóttir var líka að vinna spjótkastið á þriðju leikunum í röð en hún vann síðan einnig gull í spjótkasti á leikunum á Kýpur 2009 og í Andorra 2005.Þessi unnu gull í sinni einstaklingsgrein aðra leikana í röð:Guðni Valur Guðnason Vann gull í kringlukasti 2015 og 2017Arna Stefanía Guðmundsdóttir Vann gull í 400 metra grindarhlaupi 2015 og 2017Ásdís Hjálmsdóttir Vann gull í spjótkasti 2015 og 2017Anna Soffía Víkingsdóttir Vann gull í -78kg flokki í júdó 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 100 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra fjórsundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 400 metra fjórsundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 100 metra baksundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 200 metra baksundi 2015 og 2017 Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjá meira
Sex íslenskir íþróttamenn sýndu og sönnuðu að gullið þeirra frá því fyrir tveimur árum var alls engin tilviljun. Þetta gerðu þau með því að komast efst á pallinn aftur í ár. Ísland vann alls 27 gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina en það eru ellefu færri gull en á leikunum á Íslandi tveimur árum fyrr. Þrír frjálsíþróttamenn, ein júdókona og tvær sundkonur urðu Smáþjóðaleikameistarar aðra leikana í röð. Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir gerðu reyndar gott betur. Hrafnhildur Lúthersdóttir vann gullið aftur í fjórum einstaklingsgreinum en Eygló Ósk Gústafsdóttir varði gullið sitt í tveimur einstaklingsgreinum. Hrafnhildur vann þrjár af þessum greinum einnig á leikunum í Lúxemborg 2013 og þar vann Eygló Ósk einnig báðar sínar greinar líka. Ásdís Hjálmsdóttir var líka að vinna spjótkastið á þriðju leikunum í röð en hún vann síðan einnig gull í spjótkasti á leikunum á Kýpur 2009 og í Andorra 2005.Þessi unnu gull í sinni einstaklingsgrein aðra leikana í röð:Guðni Valur Guðnason Vann gull í kringlukasti 2015 og 2017Arna Stefanía Guðmundsdóttir Vann gull í 400 metra grindarhlaupi 2015 og 2017Ásdís Hjálmsdóttir Vann gull í spjótkasti 2015 og 2017Anna Soffía Víkingsdóttir Vann gull í -78kg flokki í júdó 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 100 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra fjórsundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 400 metra fjórsundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 100 metra baksundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 200 metra baksundi 2015 og 2017
Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti