Sex gullverðlaun í sundi og frjálsum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2017 07:45 Hrafnhildur vann til tveggja gullverðlauna í gær. vísir/getty Íslenska íþróttafólkið vann til 14 verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Íslendingar fengu sex gull, sjö silfur og eitt brons. Ísland er áfram í 2. sæti á verðlaunatöflunni með 19 gull, 11 silfur og 11 brons. Lúxemborg trónir á toppnum með 62 verðlaunapeninga. Kýpur er svo í 3. sæti með 42 verðlaunapeninga.Verðlaun Íslands í gær:Sund Bryndís Rún Hansen fékk gullverðlaun í 50 metra skriðsundi á tímanum 26,22 sekúndum. Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk gullverðlaun í 100 metra bringusundi á tímanum 1:08,84. Bryndís Rún og Hrafnhildur voru einnig, ásamt Eygló Ósk Gústafsdóttur og Ingu Elínu Cryer, í íslensku sveitinni sem vann til gullverðlauna í 4x100m fjórsundi. Þær syntu á 4:10,50, voru 13 sekúndum á undan Kýpur og settu mótsmet. Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi karla, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Viktor Máni Vilbergsson, Ágúst Júlíusson og Aron Örn Stefánsson, unnu til silfurverðlauna. Þeir syntu á tímanum 3:47,67 og settu landsmet. Viktor Máni vann til silfurverðlauna í 100 metra bringusundi á tímanum 1:03,73. Eygló Ósk vann til bronsverðlauna í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:04,24.Frjálsar íþróttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir kom fyrst í mark í 400 metra grindahlaupi á tímanum 59,14 sekúndum. Hún var tæpum þremur sekúndum á undan næsta keppanda. Guðni Valur Guðnason vann til gullverðlauna í kringlukasti. Hann kastaði 59,98 metra. Arndís Ýr Hafþórsdóttir vann til gullverðlauna í 10 km hlaupi á tímanum 36:59:69. María Rún Gunnlaugsdóttir vann til silfurverðlauna í langstökki þegar hún stökk 5,53 metra. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 55,72 sekúndum. Ívar Kristinn Jasonarson vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 48,28 sekúndum. Hann vann einnig til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á tímanum 52,67 sekúndum. Ásdís Hjálmsdóttir vann til silfurverðlauna í kúluvarpi með kasti upp á 15,39 metra. Ólympíuleikar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Íslenska íþróttafólkið vann til 14 verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Íslendingar fengu sex gull, sjö silfur og eitt brons. Ísland er áfram í 2. sæti á verðlaunatöflunni með 19 gull, 11 silfur og 11 brons. Lúxemborg trónir á toppnum með 62 verðlaunapeninga. Kýpur er svo í 3. sæti með 42 verðlaunapeninga.Verðlaun Íslands í gær:Sund Bryndís Rún Hansen fékk gullverðlaun í 50 metra skriðsundi á tímanum 26,22 sekúndum. Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk gullverðlaun í 100 metra bringusundi á tímanum 1:08,84. Bryndís Rún og Hrafnhildur voru einnig, ásamt Eygló Ósk Gústafsdóttur og Ingu Elínu Cryer, í íslensku sveitinni sem vann til gullverðlauna í 4x100m fjórsundi. Þær syntu á 4:10,50, voru 13 sekúndum á undan Kýpur og settu mótsmet. Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi karla, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Viktor Máni Vilbergsson, Ágúst Júlíusson og Aron Örn Stefánsson, unnu til silfurverðlauna. Þeir syntu á tímanum 3:47,67 og settu landsmet. Viktor Máni vann til silfurverðlauna í 100 metra bringusundi á tímanum 1:03,73. Eygló Ósk vann til bronsverðlauna í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:04,24.Frjálsar íþróttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir kom fyrst í mark í 400 metra grindahlaupi á tímanum 59,14 sekúndum. Hún var tæpum þremur sekúndum á undan næsta keppanda. Guðni Valur Guðnason vann til gullverðlauna í kringlukasti. Hann kastaði 59,98 metra. Arndís Ýr Hafþórsdóttir vann til gullverðlauna í 10 km hlaupi á tímanum 36:59:69. María Rún Gunnlaugsdóttir vann til silfurverðlauna í langstökki þegar hún stökk 5,53 metra. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 55,72 sekúndum. Ívar Kristinn Jasonarson vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 48,28 sekúndum. Hann vann einnig til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á tímanum 52,67 sekúndum. Ásdís Hjálmsdóttir vann til silfurverðlauna í kúluvarpi með kasti upp á 15,39 metra.
Ólympíuleikar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira