Davíð vill ekki tala um krísu: Ósáttir með stigasöfnunina en krísa er stórt orð Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. júní 2017 22:36 Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH. vísir/anton „Ég held að það sé ekki hægt að tala um krísu sem slíka, krísa er full stórt orð þótt að við séum allir ósáttir með stigasöfnunina til þessa,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, aðspurður hvort krísuástand væri komið upp í Hafnarfirði eftir 2-2 jafntefli gegn Víking í kvöld. Íslandsmeistararnir eru aðeins með átta stig í síðustu sjö leikjum og hafa aðeins unnið einn heimaleik af fjórum í upphafi sumars. „Í fyrra vorum við að spila góðan varnarleik og náðum að sigla sigrum heim á því þrátt fyrir að vera ekkert að spila neitt frábæran sóknarleik. Núna gengur erfiðlega að halda markinu hreinu, við erum að leka inn mörkum og það er bara ótrúlega fúlt,“ sagði Davíð sem var sérstaklega ósáttur með varnarleikinn í öðru marki Víkinga. „Þetta var mjög vel klárað eftir góða sókn en varnarleikurinn okkar í því marki er ekki til útflutnings. Ívar tekur snertingu inn í teignum og fær svo tíma til að velja sér stað til að leggja boltann.“ FH er komið átta stigum á eftir toppliði Vals eftir átta umferðir. „Við ætluðum okkur að vera að berjast á toppnum á þessum tímapunkti en við getum ekki hugsað út í það. Við þurfum að ná að sleikja sárin og mæta almennilega inn í næsta leik, við getum ekkert verið að hugsa lengra en það.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Víkingar halda áfram að safna stigum undir stjórn Loga FH og Víkingur skildu jöfn 2-2 í Kaplakrika í kvöld í áttundu umferð Pepsi-deildar karla en þetta var fimmti leikur Víkinga í röð án ósigurs eftir að Logi Ólafsson tók við liðinu í vor. 19. júní 2017 22:30 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
„Ég held að það sé ekki hægt að tala um krísu sem slíka, krísa er full stórt orð þótt að við séum allir ósáttir með stigasöfnunina til þessa,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, aðspurður hvort krísuástand væri komið upp í Hafnarfirði eftir 2-2 jafntefli gegn Víking í kvöld. Íslandsmeistararnir eru aðeins með átta stig í síðustu sjö leikjum og hafa aðeins unnið einn heimaleik af fjórum í upphafi sumars. „Í fyrra vorum við að spila góðan varnarleik og náðum að sigla sigrum heim á því þrátt fyrir að vera ekkert að spila neitt frábæran sóknarleik. Núna gengur erfiðlega að halda markinu hreinu, við erum að leka inn mörkum og það er bara ótrúlega fúlt,“ sagði Davíð sem var sérstaklega ósáttur með varnarleikinn í öðru marki Víkinga. „Þetta var mjög vel klárað eftir góða sókn en varnarleikurinn okkar í því marki er ekki til útflutnings. Ívar tekur snertingu inn í teignum og fær svo tíma til að velja sér stað til að leggja boltann.“ FH er komið átta stigum á eftir toppliði Vals eftir átta umferðir. „Við ætluðum okkur að vera að berjast á toppnum á þessum tímapunkti en við getum ekki hugsað út í það. Við þurfum að ná að sleikja sárin og mæta almennilega inn í næsta leik, við getum ekkert verið að hugsa lengra en það.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Víkingar halda áfram að safna stigum undir stjórn Loga FH og Víkingur skildu jöfn 2-2 í Kaplakrika í kvöld í áttundu umferð Pepsi-deildar karla en þetta var fimmti leikur Víkinga í röð án ósigurs eftir að Logi Ólafsson tók við liðinu í vor. 19. júní 2017 22:30 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Víkingar halda áfram að safna stigum undir stjórn Loga FH og Víkingur skildu jöfn 2-2 í Kaplakrika í kvöld í áttundu umferð Pepsi-deildar karla en þetta var fimmti leikur Víkinga í röð án ósigurs eftir að Logi Ólafsson tók við liðinu í vor. 19. júní 2017 22:30