Grétar Sigfinnur: Það var ekkert í gangi hjá KR | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júní 2017 12:00 Grétar Sigfinnur Sigurðarson þreytti frumraun sína í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi og þurfti að láta sína gömlu félaga í KR heyra það eftir 3-1 skell í Eyjum. KR er búið að tapa tveimur leikjum í röð og er í tíunda sæti deildarinnar með sjö stig eftir sjö umferðir. Fyrsta mark ÍBV kom eftir aukaspyrnu sem miðvörðurinn var ánægður með. „Þetta er beint af æfingasvæðinu. Gunnar Þór er að gæta Andra en lendir í „blokki“ og Andri skorar. Þetta er frábærlega gert hjá ÍBV,“ sagði Grétar áður en hann tók svo KR í gegn. „Það er erfitt að mæta til Eyja og mæta í þá baráttu sem er oftast til staðar þar. Hins vegar hef ég líka oft verið í leik þar sem við höfum lent undir en þá komum við bara til baka,“ sagði hann. „Það var bara ekki nógu mikið í spilunum hjá KR. Þótt að það hafi komið mark frá Tobiasi fannst mér ekkert í gangi hjá honum. Kennie Chopart og Óskar Örn, sem eiga að halda uppi sóknarleiknum, voru ekki að finna sig. Báðir fá dauðafæri og þruma á markið í staðinn fyrir að leggja boltann inn. Mér fannst ekkert ganga upp hjá KR,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00 Hjörtur setti of heiðarlegan Kale á grillið: „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga“ Ingvar Þór Kale viðurkenndi mistök dómarans en hefði frekar átt að segja ekki neitt. 16. júní 2017 10:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Grétar Sigfinnur Sigurðarson þreytti frumraun sína í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi og þurfti að láta sína gömlu félaga í KR heyra það eftir 3-1 skell í Eyjum. KR er búið að tapa tveimur leikjum í röð og er í tíunda sæti deildarinnar með sjö stig eftir sjö umferðir. Fyrsta mark ÍBV kom eftir aukaspyrnu sem miðvörðurinn var ánægður með. „Þetta er beint af æfingasvæðinu. Gunnar Þór er að gæta Andra en lendir í „blokki“ og Andri skorar. Þetta er frábærlega gert hjá ÍBV,“ sagði Grétar áður en hann tók svo KR í gegn. „Það er erfitt að mæta til Eyja og mæta í þá baráttu sem er oftast til staðar þar. Hins vegar hef ég líka oft verið í leik þar sem við höfum lent undir en þá komum við bara til baka,“ sagði hann. „Það var bara ekki nógu mikið í spilunum hjá KR. Þótt að það hafi komið mark frá Tobiasi fannst mér ekkert í gangi hjá honum. Kennie Chopart og Óskar Örn, sem eiga að halda uppi sóknarleiknum, voru ekki að finna sig. Báðir fá dauðafæri og þruma á markið í staðinn fyrir að leggja boltann inn. Mér fannst ekkert ganga upp hjá KR,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00 Hjörtur setti of heiðarlegan Kale á grillið: „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga“ Ingvar Þór Kale viðurkenndi mistök dómarans en hefði frekar átt að segja ekki neitt. 16. júní 2017 10:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00
Hjörtur setti of heiðarlegan Kale á grillið: „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga“ Ingvar Þór Kale viðurkenndi mistök dómarans en hefði frekar átt að segja ekki neitt. 16. júní 2017 10:30
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann