Conor reif líka kjaft sem fótboltamaður: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júní 2017 13:00 Conor McGregor í leik á Írlandi á sínum yngri árum. Írski Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor, skærasta MMA-stjarna heims, verður milljarðamæringur 26. ágúst þegar hann fer í hnefaleikahringinn á móti Floyd Mayweather Jr. í Las Vegas. Það er ekki eins og Conor sé eitthvað fáttækur þessa dagana en á yngri árum átti hann ekkert og var ekki í bardagaíþróttum heldur æfði hann fótbolta. Margt hefur breyst hjá Íranum á síðustu árum. Conor spilaði í utandeildum Írlands á unglingsárum sínum í Dyflinni og var bara nokkuð góður að sögn fyrrverandi þjálfara síns. Sjálfur sagðist hann vera markavél þegar aðdáandi Conors spurði hann á Twitter hvort hann saknaði þess að spila utandeildarbolta á köldum vetrarkvöldum á Írlandi. Í viðtali við JSP rifjar Robbie Beakhurst, fyrrverandi þjálfari Conors hjá Slievenamon United í kristilegu deildinni á Írlandi upp tíma bardagastjörnunnar á fótboltavellinum. „Hann var framherji og var markahæstur í liðinu á hverju ári. Þegar ég tók við Yellowstone Celtic tók ég hann með mér og hann hélt áfram að leika sér að því að skora mörk,“ segir Breakhurst. „Conor sagði alltaf við liðsfélaga sína: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta.“ Hann var frábær leikmaður en við vorum líka með fínt lið. Þegar hann fór að einbeita sér meira að því að æfa MMA missti hann af leikjum og við leyfðum honum að sleppa æfingum,“ segir Robbie Breakhurst.“@Ger_Grehan: @TheNotoriousMMA Do you miss playing for Yellowstone Celtic on a freezin winters day? #AskNotorious” I was a goal machine.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) September 7, 2013 Fótbolti MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15. júní 2017 09:00 Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor, skærasta MMA-stjarna heims, verður milljarðamæringur 26. ágúst þegar hann fer í hnefaleikahringinn á móti Floyd Mayweather Jr. í Las Vegas. Það er ekki eins og Conor sé eitthvað fáttækur þessa dagana en á yngri árum átti hann ekkert og var ekki í bardagaíþróttum heldur æfði hann fótbolta. Margt hefur breyst hjá Íranum á síðustu árum. Conor spilaði í utandeildum Írlands á unglingsárum sínum í Dyflinni og var bara nokkuð góður að sögn fyrrverandi þjálfara síns. Sjálfur sagðist hann vera markavél þegar aðdáandi Conors spurði hann á Twitter hvort hann saknaði þess að spila utandeildarbolta á köldum vetrarkvöldum á Írlandi. Í viðtali við JSP rifjar Robbie Beakhurst, fyrrverandi þjálfari Conors hjá Slievenamon United í kristilegu deildinni á Írlandi upp tíma bardagastjörnunnar á fótboltavellinum. „Hann var framherji og var markahæstur í liðinu á hverju ári. Þegar ég tók við Yellowstone Celtic tók ég hann með mér og hann hélt áfram að leika sér að því að skora mörk,“ segir Breakhurst. „Conor sagði alltaf við liðsfélaga sína: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta.“ Hann var frábær leikmaður en við vorum líka með fínt lið. Þegar hann fór að einbeita sér meira að því að æfa MMA missti hann af leikjum og við leyfðum honum að sleppa æfingum,“ segir Robbie Breakhurst.“@Ger_Grehan: @TheNotoriousMMA Do you miss playing for Yellowstone Celtic on a freezin winters day? #AskNotorious” I was a goal machine.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) September 7, 2013
Fótbolti MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15. júní 2017 09:00 Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30
Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15
Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15. júní 2017 09:00
Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00
Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34