Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Kjartan Kjartansson skrifar 29. júní 2017 11:28 Ekki er útlit fyrir að ferðabannið hafi mikil áhrif á flugferðir til Bandaríkjanna líkt og gerðist þegar ferðabanninu var fyrst komið á. Vísir/AFP Umdeilt ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem er beint gegn íbúum sex múslimalanda og öllum flóttamönnum tekur gildi að hluta til á miðnætti að íslenskum tíma. Samkvæmt nýju reglunum kemst fólk frá Íran, Líbíu, Sýrlandi, Sómalíu, Súdan og Jemen ekki til Bandaríkjanna nema að það hafi „náin tengsl“ við bandaríska ríkisborgara næstu níutíu dagana. Náin tengsl teljast vera ef fólk á foreldra, maka, börn, tengdabörn eða systkini í Bandaríkjunum. Önnur fjölskyldutengsl uppfylla ekki skilyrði ferðabannsins.Mega ekki banna þeim sem hafa raunveruleg tengsl við landið að komaÞeir sem hafa viðskiptatengsl eða stunda nám í Bandaríkjunum fá einnig inngöngu í landið samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Bannið nær ekki til þeirra sem eru þegar með gilda vegabréfsáritun til Bandaríkjanna eða eru með tvöfaldan ríkisborgararétt. Flóttamenn sem ekki hafa þessi tengsl við Bandaríkin verður meinað að koma til Bandaríkjana næstu 120 dagana. Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi lögbann á ferðabann Trump úr gildi að hluta til á mánudag. Hann ætlar að úrskurða um lögmæti þess í heild í október. Í millitíðinni kvað dómurinn upp úr um að ekki mætti beita banninu gegn erlendum borgurum sem gætu fært sannfærandi rök fyrir að þeir hefðu raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Umdeilt ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem er beint gegn íbúum sex múslimalanda og öllum flóttamönnum tekur gildi að hluta til á miðnætti að íslenskum tíma. Samkvæmt nýju reglunum kemst fólk frá Íran, Líbíu, Sýrlandi, Sómalíu, Súdan og Jemen ekki til Bandaríkjanna nema að það hafi „náin tengsl“ við bandaríska ríkisborgara næstu níutíu dagana. Náin tengsl teljast vera ef fólk á foreldra, maka, börn, tengdabörn eða systkini í Bandaríkjunum. Önnur fjölskyldutengsl uppfylla ekki skilyrði ferðabannsins.Mega ekki banna þeim sem hafa raunveruleg tengsl við landið að komaÞeir sem hafa viðskiptatengsl eða stunda nám í Bandaríkjunum fá einnig inngöngu í landið samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Bannið nær ekki til þeirra sem eru þegar með gilda vegabréfsáritun til Bandaríkjanna eða eru með tvöfaldan ríkisborgararétt. Flóttamenn sem ekki hafa þessi tengsl við Bandaríkin verður meinað að koma til Bandaríkjana næstu 120 dagana. Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi lögbann á ferðabann Trump úr gildi að hluta til á mánudag. Hann ætlar að úrskurða um lögmæti þess í heild í október. Í millitíðinni kvað dómurinn upp úr um að ekki mætti beita banninu gegn erlendum borgurum sem gætu fært sannfærandi rök fyrir að þeir hefðu raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13
Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11