Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2017 15:13 Alls voru 129 íbúðir í turninum. vísir/getty Endanlegur fjöldi þeirra sem létust í brunanum mikla í Grenfell-turni í London fyrr í mánuðinum mun ekki liggja fyrir fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs og að öllum líkindum ekki fyrr en á næsta ári. Þetta segir lögreglan í London en fjallað er um málið á vef BBC. Turninn gjöreyðilagðist í eldsvoðanum sem varð þann 14. júní en 129 íbúðir voru í byggingunni og er talið að á milli 400 og 600 manns hafi búið þar. Fiona McCormack hjá lögreglunni í London segir að endanleg tala látinna muni liggja fyrir þegar leitar-og björgunarstarfi lýkur. Það getur tekið marga mánuði. „Það sem ég get sagt er að við teljum að að minnsta kosti 80 manns hafi látist eða sé saknað eftir brunann. Ég vil ekki að það verði einhver fórnarlömb út undan heldur viljum við vita nákvæmlega hversu margir týndu lífi í þessum harmleik,“ segir McCormack. Lögreglan telur að fjöldi íbúa í húsinu hafi fært sig á efri hæðir þess á flótta undan eldinum og að mögulega hafi margir þeirra safnast saman í einni tiltekinni íbúð. Þá er lögreglan nú að undirbúa það að tilkynna tilteknum fjölskyldum að líkamsleifar ættingja þeirra muni hugsanlega aldrei finnast. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Endanlegur fjöldi þeirra sem létust í brunanum mikla í Grenfell-turni í London fyrr í mánuðinum mun ekki liggja fyrir fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs og að öllum líkindum ekki fyrr en á næsta ári. Þetta segir lögreglan í London en fjallað er um málið á vef BBC. Turninn gjöreyðilagðist í eldsvoðanum sem varð þann 14. júní en 129 íbúðir voru í byggingunni og er talið að á milli 400 og 600 manns hafi búið þar. Fiona McCormack hjá lögreglunni í London segir að endanleg tala látinna muni liggja fyrir þegar leitar-og björgunarstarfi lýkur. Það getur tekið marga mánuði. „Það sem ég get sagt er að við teljum að að minnsta kosti 80 manns hafi látist eða sé saknað eftir brunann. Ég vil ekki að það verði einhver fórnarlömb út undan heldur viljum við vita nákvæmlega hversu margir týndu lífi í þessum harmleik,“ segir McCormack. Lögreglan telur að fjöldi íbúa í húsinu hafi fært sig á efri hæðir þess á flótta undan eldinum og að mögulega hafi margir þeirra safnast saman í einni tiltekinni íbúð. Þá er lögreglan nú að undirbúa það að tilkynna tilteknum fjölskyldum að líkamsleifar ættingja þeirra muni hugsanlega aldrei finnast.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30
Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05
Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19