Ólétt á forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 28. júní 2017 09:15 Glamour/Instagram Tennisstjarnan Serena Williams er ólétt og nakin á glæsilegri forsíðu ágústblaðs Vanity Fair. Hún er einn farsælasti íþróttamaður heims, en það vakti mikla athygli þegar hún vann Australian Open komin fimm mánuði á leið. Serena fetar í fótspor annarra stjarna, en Demi Moore sat fyrir á ógleymanlegri forsíðu Vanity Fair árið 1991. Cindy Crawford fylgdi eftir árið 1999 í W Magazine, og loks Claudia Schiffer árið 2010 í þýska Vogue. Þessi forsíða er með skýr og góð skilaboð; óléttan er falleg og henni skal fagna! In Vanity Fair's latest cover story, pregnant and engaged @SerenaWilliams tells Buzz Bissinger that she plans to be back on the court in January 2018: 'I don't think my story is over yet.' Read more and see additional photographs by Annie Leibovitz at the link in bio. A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) on Jun 27, 2017 at 4:07am PDT Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour
Tennisstjarnan Serena Williams er ólétt og nakin á glæsilegri forsíðu ágústblaðs Vanity Fair. Hún er einn farsælasti íþróttamaður heims, en það vakti mikla athygli þegar hún vann Australian Open komin fimm mánuði á leið. Serena fetar í fótspor annarra stjarna, en Demi Moore sat fyrir á ógleymanlegri forsíðu Vanity Fair árið 1991. Cindy Crawford fylgdi eftir árið 1999 í W Magazine, og loks Claudia Schiffer árið 2010 í þýska Vogue. Þessi forsíða er með skýr og góð skilaboð; óléttan er falleg og henni skal fagna! In Vanity Fair's latest cover story, pregnant and engaged @SerenaWilliams tells Buzz Bissinger that she plans to be back on the court in January 2018: 'I don't think my story is over yet.' Read more and see additional photographs by Annie Leibovitz at the link in bio. A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) on Jun 27, 2017 at 4:07am PDT
Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour