Trump stillir upp falskri forsíðumynd af sér í fyrirtækjum sínum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 27. júní 2017 20:32 Trump virðist virðulegur á þessari forsíðumynd Time Magazine sem er í raun ekki til. Skjáskot Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið ötull við að gagnrýna fréttir og fréttaveitur fyrir að skrifa falskar fréttir. Því kann það að koma mörgum á óvart að forsíðumynd Time magazine af Trump frá 1.mars 2009, sem hangir á vegg á nokkrum af golfvöllum hans, er fölsuð forsíða. Washington Post greinir frá. Forsíðan er í rauninni mjög vel gerð en hins vegar eru gallar hennar bersýnilegir öllum þeim sem þekkja til tímaritsins. Kerri Chyka, talsmaður Time Inc staðfestir að ekki sé um raunverulega forsíðu að ræða. Trump var ekki í forsíðuviðtali Time Magazine á þessum tíma og ekki kom út blað á þeim degi sem blaðið er sagt hafa komið út. Á fölsuðu forsíðunni má sjá Trump sitja virðulega fyrir og undir myndinni stendur „Donald Trump: The Apprentice slær í gegn í sjónvarpi“ auk annarrar fyrirsagnar sem segir að Trump njóti stórkostlegrar velgengni. Þarna er einnig að finna fyrirsagnir sem teknar eru úr gömlum Time tímaritum og fjalla um Obama og loftslagsbreytingar. Þetta hefur verið því ákveðin leið fyrir Trump til að vekja athygli á sér fyrir forsetakosningarnar og láta í ljós yfirburði sína á sviði viðskipta. Talsmenn Trump hafa ekki svarað spurningum um málið jafnframt hafa þeir neitað að svara því hvort að Trump hafi sjálfur vitað að um falsaða forsíðu væri að ræða. Ekki er vitað hver stendur að baki gerð þessarar forsíðu.Myndband frá Washington Post, þar sem farið er yfir málið, má sjá hér að neðan Donald Trump Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið ötull við að gagnrýna fréttir og fréttaveitur fyrir að skrifa falskar fréttir. Því kann það að koma mörgum á óvart að forsíðumynd Time magazine af Trump frá 1.mars 2009, sem hangir á vegg á nokkrum af golfvöllum hans, er fölsuð forsíða. Washington Post greinir frá. Forsíðan er í rauninni mjög vel gerð en hins vegar eru gallar hennar bersýnilegir öllum þeim sem þekkja til tímaritsins. Kerri Chyka, talsmaður Time Inc staðfestir að ekki sé um raunverulega forsíðu að ræða. Trump var ekki í forsíðuviðtali Time Magazine á þessum tíma og ekki kom út blað á þeim degi sem blaðið er sagt hafa komið út. Á fölsuðu forsíðunni má sjá Trump sitja virðulega fyrir og undir myndinni stendur „Donald Trump: The Apprentice slær í gegn í sjónvarpi“ auk annarrar fyrirsagnar sem segir að Trump njóti stórkostlegrar velgengni. Þarna er einnig að finna fyrirsagnir sem teknar eru úr gömlum Time tímaritum og fjalla um Obama og loftslagsbreytingar. Þetta hefur verið því ákveðin leið fyrir Trump til að vekja athygli á sér fyrir forsetakosningarnar og láta í ljós yfirburði sína á sviði viðskipta. Talsmenn Trump hafa ekki svarað spurningum um málið jafnframt hafa þeir neitað að svara því hvort að Trump hafi sjálfur vitað að um falsaða forsíðu væri að ræða. Ekki er vitað hver stendur að baki gerð þessarar forsíðu.Myndband frá Washington Post, þar sem farið er yfir málið, má sjá hér að neðan
Donald Trump Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira