Stærsta herskip Breta heldur úr höfn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. júní 2017 07:42 „Þú sérð ekki kafbáta, en þessi skip eru mjög sýnileg tákn valds.“ Vísir/AFP Stærsta herskip sem Bretar hafa nokkru sinni smíðað leggur úr höfn í fyrsta sinn í dag en næstu tvö árin mun skipið undirgangast ýmislegar prófanir. Skipið heitir Queen Elizabeth og er flugmóðurskip sem smíðað var í Skotlandi og hefur smíðin tekið átta ár. Flugdekk skipsins gæti rúmað þrjá fótboltavelli. Skipið er skírt í höfuðið á Elísabetu fyrstu Englandsdrottningu og er það annað herskipið í sögunni sem ber nafn hennar. Allt að þúsund manns verða í áhöfn skipsins. Systurskip hennar er einnig í smíðum, Prince of Wales, en það er komið skemur á veg. Smíði skipanna tveggja kostar rúmlega sex milljarða punda. Verkið hefur dregist á langin og spurningar hafa komið upp um hvort að sjóherinn konunglegi hafi efni á því að kaupa flugvélar til að hafa um borð í skipinu.Samkvæmt frétt BBC er skipið fyrsta flugmóðurskip konunglega sjóhersins frá því að HMS Ark Royal var rifið í brotajárn árið 2010. Yfirmaður skipsins, Jerry Kydd, segir skipið mikilvægt fyrir orðspor Bretlands sem sjávarveldi. Fátt annað hafi jafn mikilvæga táknræna stöðu en flugmóðurskip. „Þú sérð ekki kafbáta, en þessi skip eru mjög sýnileg tákn valds.“ Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Stærsta herskip sem Bretar hafa nokkru sinni smíðað leggur úr höfn í fyrsta sinn í dag en næstu tvö árin mun skipið undirgangast ýmislegar prófanir. Skipið heitir Queen Elizabeth og er flugmóðurskip sem smíðað var í Skotlandi og hefur smíðin tekið átta ár. Flugdekk skipsins gæti rúmað þrjá fótboltavelli. Skipið er skírt í höfuðið á Elísabetu fyrstu Englandsdrottningu og er það annað herskipið í sögunni sem ber nafn hennar. Allt að þúsund manns verða í áhöfn skipsins. Systurskip hennar er einnig í smíðum, Prince of Wales, en það er komið skemur á veg. Smíði skipanna tveggja kostar rúmlega sex milljarða punda. Verkið hefur dregist á langin og spurningar hafa komið upp um hvort að sjóherinn konunglegi hafi efni á því að kaupa flugvélar til að hafa um borð í skipinu.Samkvæmt frétt BBC er skipið fyrsta flugmóðurskip konunglega sjóhersins frá því að HMS Ark Royal var rifið í brotajárn árið 2010. Yfirmaður skipsins, Jerry Kydd, segir skipið mikilvægt fyrir orðspor Bretlands sem sjávarveldi. Fátt annað hafi jafn mikilvæga táknræna stöðu en flugmóðurskip. „Þú sérð ekki kafbáta, en þessi skip eru mjög sýnileg tákn valds.“
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira