Áfram í gæsluvarðhaldi fyrir ránstilraun vopnaður öxi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 22. júní 2017 15:50 Garðbæingar komu að lokuðum dyrum í Apóteki Garðabæjar þann 19. apríl. vísir/stefán Maðurinn sem framdi rán í apóteki Garðabæujar vopnaður öxi þann 18. apríl síðastliðinn hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. júlí. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 18. apríl.Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 13. júní á grundvelli almannahagsmuna. Maðurinn kom inn í apótekið og dró þegar í stað fram öxi úr frakkavasa sínum og reisti hann á loft. Hann stóð svo um einum metra frá starfsmanni apóteksins með öxina á lofti og sagði við hana „Ég vil fá töflurnar mínar, þú veist hvað ég vil.“ Hún hafi í kjölfarið beint honum að lyfjunum og náð að komast út úr versluninni. Önnur vitni sem rætt hafi verið við hafi gefið sömu lýsingu, þ.e. að kærði hafi verið vopnaður öxi og ógnað starfsmanni með henni. Hann var handtekinn eftir eftirför lögreglu í töluverðan tíma þar sem hann braut ítrekað umferðarlög. Akstri mannsins lauk með því að hann ó kaftan á aðra bifreið og þurfti ökumaður hennar að leita aðstoðar á slysadeild. Þegar maðurinn var handtekinn fann lögregla í bílnum öxi og tvo hnífa ásamt nokkuð miklu magni af lyfjum. Frumrannsókn lögreglu benti til þess að kærði hafi verið í mikilli neyslu fíkniefna og gæti jafnframt átt við geðræn vandamál að stríða. Gerð var geðrannsókn á manninum og er niðurstaða sú að maðurinn sé „örugglega sakhæfur“ og að einkenni hans „leiða ekki til ósakhæfis.“ Rán í Apóteki Garðabæjar Tengdar fréttir Vopnaður öxi reyndi að ræna apótek í Garðabæ Einn handtekinn eftir eftirför lögreglu. 18. apríl 2017 10:01 Æsileg eftirför á eftir ræningja: „Sturlaður maður inni í apótekinu með exi“ Ungur maður sem rændi Apótek Garðabæjar í gær ók um götur Garðabæjar og Hafnarfjarðar á miklum hraða með lögregluna á eftir sér. Eftirförinni lauk eftir að ræninginn hafði ekið aftan á Mercedes Benz bifreið. 19. apríl 2017 06:30 Mikil spenna í undirheimunum: Sjö vopnuð rán á einum mánuði á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan skoðar viðbrögð og aðgerðir til að stemma stigum við þessari aukningu 18. apríl 2017 19:03 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Maðurinn sem framdi rán í apóteki Garðabæujar vopnaður öxi þann 18. apríl síðastliðinn hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. júlí. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 18. apríl.Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 13. júní á grundvelli almannahagsmuna. Maðurinn kom inn í apótekið og dró þegar í stað fram öxi úr frakkavasa sínum og reisti hann á loft. Hann stóð svo um einum metra frá starfsmanni apóteksins með öxina á lofti og sagði við hana „Ég vil fá töflurnar mínar, þú veist hvað ég vil.“ Hún hafi í kjölfarið beint honum að lyfjunum og náð að komast út úr versluninni. Önnur vitni sem rætt hafi verið við hafi gefið sömu lýsingu, þ.e. að kærði hafi verið vopnaður öxi og ógnað starfsmanni með henni. Hann var handtekinn eftir eftirför lögreglu í töluverðan tíma þar sem hann braut ítrekað umferðarlög. Akstri mannsins lauk með því að hann ó kaftan á aðra bifreið og þurfti ökumaður hennar að leita aðstoðar á slysadeild. Þegar maðurinn var handtekinn fann lögregla í bílnum öxi og tvo hnífa ásamt nokkuð miklu magni af lyfjum. Frumrannsókn lögreglu benti til þess að kærði hafi verið í mikilli neyslu fíkniefna og gæti jafnframt átt við geðræn vandamál að stríða. Gerð var geðrannsókn á manninum og er niðurstaða sú að maðurinn sé „örugglega sakhæfur“ og að einkenni hans „leiða ekki til ósakhæfis.“
Rán í Apóteki Garðabæjar Tengdar fréttir Vopnaður öxi reyndi að ræna apótek í Garðabæ Einn handtekinn eftir eftirför lögreglu. 18. apríl 2017 10:01 Æsileg eftirför á eftir ræningja: „Sturlaður maður inni í apótekinu með exi“ Ungur maður sem rændi Apótek Garðabæjar í gær ók um götur Garðabæjar og Hafnarfjarðar á miklum hraða með lögregluna á eftir sér. Eftirförinni lauk eftir að ræninginn hafði ekið aftan á Mercedes Benz bifreið. 19. apríl 2017 06:30 Mikil spenna í undirheimunum: Sjö vopnuð rán á einum mánuði á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan skoðar viðbrögð og aðgerðir til að stemma stigum við þessari aukningu 18. apríl 2017 19:03 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Vopnaður öxi reyndi að ræna apótek í Garðabæ Einn handtekinn eftir eftirför lögreglu. 18. apríl 2017 10:01
Æsileg eftirför á eftir ræningja: „Sturlaður maður inni í apótekinu með exi“ Ungur maður sem rændi Apótek Garðabæjar í gær ók um götur Garðabæjar og Hafnarfjarðar á miklum hraða með lögregluna á eftir sér. Eftirförinni lauk eftir að ræninginn hafði ekið aftan á Mercedes Benz bifreið. 19. apríl 2017 06:30
Mikil spenna í undirheimunum: Sjö vopnuð rán á einum mánuði á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan skoðar viðbrögð og aðgerðir til að stemma stigum við þessari aukningu 18. apríl 2017 19:03