ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Atli Ísleifsson skrifar 21. júní 2017 19:55 al-Nuri moskan í Mosúl áður en hún var sprengd fyrr í dag. Vísir/Getty Liðsmenn ISIS hafa sprengt í sundur al-Nuri moskuna í Mosúl þar sem leiðtogi þeirra, Abu Bakr al-Baghdadi, lýsti yfir stofnun kalífadæmis árið 2014. Frá þessu greina talsmenn írakskra öryggissveita. BBC greinir frá þessu. Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá moskunni sem reist var á 12. öld. Moskan hefur verið einna þekktust fyrir skakkan bænaturn sinn. Írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hafa reynt að hrekja liðsmenn ISIS frá borginni síðustu mánuði. Búið er að ná stærstum hluta borgarinnar úr höndum ISIS, en þeir síðustu hafast enn við í elsta borgarhlutanum. Sóknin að Mosúl hófst fyrir alvöru um miðjan október á síðasta ári.Photo: Drone image of al-Nuri Mosque after ISIS detonation https://t.co/tG3VUFF3YC pic.twitter.com/bsnBHKLgNd via @Conflicts— ISIS Liveuamap.com (@lumisis) June 21, 2017 Al-Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis í Nuri-moskunni í Mosúl árið 2014.Vísir/AFP Tengdar fréttir Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50 Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Liðsmenn ISIS hafa sprengt í sundur al-Nuri moskuna í Mosúl þar sem leiðtogi þeirra, Abu Bakr al-Baghdadi, lýsti yfir stofnun kalífadæmis árið 2014. Frá þessu greina talsmenn írakskra öryggissveita. BBC greinir frá þessu. Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá moskunni sem reist var á 12. öld. Moskan hefur verið einna þekktust fyrir skakkan bænaturn sinn. Írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hafa reynt að hrekja liðsmenn ISIS frá borginni síðustu mánuði. Búið er að ná stærstum hluta borgarinnar úr höndum ISIS, en þeir síðustu hafast enn við í elsta borgarhlutanum. Sóknin að Mosúl hófst fyrir alvöru um miðjan október á síðasta ári.Photo: Drone image of al-Nuri Mosque after ISIS detonation https://t.co/tG3VUFF3YC pic.twitter.com/bsnBHKLgNd via @Conflicts— ISIS Liveuamap.com (@lumisis) June 21, 2017 Al-Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis í Nuri-moskunni í Mosúl árið 2014.Vísir/AFP
Tengdar fréttir Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50 Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50
Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40
ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12