Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Gosha Rubchinskiy hættir Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Gosha Rubchinskiy hættir Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour